Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 59
NyJUNGAR TÆKNI Rafeindastillar fyrir kælikerfi frá„ Danfoss" 220Va.c_W Mynd nr. 1. A undanförnum árum hefur rafeindabúnaöur oröið æ al- gengari í kælikerfum og leyst af hólmi ýmsan hefðbundinn mæli-, stýri- og stillitæknibún- aö. Danska fyrirtæki „Danfoss" sem um árabil hefur veriö leiö- andi varðandi framleiöslu á alls kyns stjórnbúnaði fyrir kælikerfi hefur nú markaðssett örtölvu- stýringar fyrir kælikerfi undir framleiðsluheitinu,, Adap kool“. Hér er um aö ræða sambyggt stilli-, stýri- og vaktkerfi sem eykur hagkvæmnishlutfall (COP) og rekstraröryggi kæli- kerfisins sé miöaö viö hefö- bundinn búnað. Stillarnir eru gerðir af örtölvum sem líkja má við sérhannaðar iönaöarstýr- ingar. Stillarnir fá upplýsingar um mikilvægar rekstrarstæröir frá kælikerfinu en síðan vinnur búnaöurinn úr þessum upplýs- ingum, metur aðstæður og sendir boö út í kerfiö til aö rekst- urinn verði sem hagkvæmast- ur, hinum ýmsu kjörgildum veröi haldið og komiö verði í veg fyrir aö ástand geti skapast sem er hættulegt fyrir þjöppu kerfisins. Oft er stillunum kom- ið fyrir úti í vélasalnum við kæli- kerfin. Þá má einnig tengja tölvunet í stjórn- eða vaktklefa og á þann hátt fá viövaranir frá kerfinu og aflestur af ýmsum gildum eða framkvæma leið- réttandi inngrip meö fjarstýri- boðum. Stillar af gerðinni „AKC 11“ og„ AKC 12“ Mynd nr. 1. sýnir útlit og teng- ingu „AKC“ stillisins við eimi í kælikerfi. Þessi búnaður er sér- hannaður fyrir fremur lítil kerfi svo sem kæliborð og matvæla- kæli- og frystikerfi. Það sem vekur fyrst athygli er að horfið hefur verið frá hin- um gamalkunna hitastýrða þensluloka en í stað hans er kominn segulloki sem er í raun tvístöðuloki. Það kælimiðils- magn sem lokinn hleypir inn á kerfið er háð því hve langan opnunarpúls lokinn fær í hverj- um vinnuhring. Á sama hátt og við hinn hefðbundna þenslu- loka byggist kælimiðils- skömmtunin á yfirhituninni og er mæling á henni framkvæmd með þreifurunum „S1“ og „S2“ en til þess eru notaðir „PTC“ hitaskynjarar „pt 1000“. Framleiðandi fullyrðir að með þessum búnaði fáist betri nýting á eiminum yfir allt álags- svið kerfisins sé miðað við hefðbundinn hitastýrðan þensluloka og skal reynt aö rökstyðja það á eftirfarandi hátt: VÍKINGUR 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.