Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Síða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Síða 62
TÆKNI NVIUNGAR 62 VÍKINGUR Með því að nota innbyggða klukku sem er í stillinum og mundi hún þá sjá um að af- hríma með vissu millibili. Stillir- inn gefur einnig möguleika varöandi stýringu á blásurum í kæli- eða frystirými. Stillirinn hefur inngang og útgang til still- ingar á eimsvalaþrýstingi. Ef mörg slík kerfi eru starfandi má tengja þau öll saman með tví- leiðara sem síðan tengist þjón- ustumiðstöð (AKA 21) en um hana fara síðan viðvaranir og aðrar uþþlýsingar, en einnig má gefa skipanir út til stillanna sem auðveldar allan daglegan rekstur. Stillana má einnig tengja tölvuneti í stjórnstöð eins og áður var sagt frá. Stillir af gerðinni „AK 20“ Mynd nr. 6 sýnir stillinn ásamt þjónustumiðstöð og fylgihlutum. Það sem greinir þennan stilli frá þeim sem áður var fjallað um er að hann er ætlaður fyrir stór og meðalstór kerfi. í þess- um stillibúnaði er þenslulokinn ekki tvístöðuloki heldur fjöl- stöðuloki og sýnir mynd nr. 7 innviði lokans. Sendurn öllum viðskiptavinum okkar kveðjur á sjómannadaginn. Skipasala Hraunshamars Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sími 54511 Mynd nr. 6. Inni í stöðugjafanum er fyll- ing rokgjörnu efni sem er bæði i vökva og eimfasa. Einnig er rafhitald sem fær straum beint frá stillinum en hann þreifar eft- ir hitastiginu fyrir framan og eft- ir eiminn. Endurgjöf um lokast- öðuna er síðan send aftur að stillinum um hitamælingu í fyrr- nefndu tvífasa efni. Með þessu móti fæst stýranlegur þrýsting- ur inni í stöðugjafanum sem stendur í hlutfalli við straum- styrkinn sem stillirinn gefur frá sér og með hjálp gormsins sem vinnur undir þindina fæst ákveðin lokastaða við ákveðið útmerki frá stillinum. „AK 20“ stillirinn getur stjórn- að samtímis fjórum eimum og stjórnar þá bæði kælimiðilsfyll- ingunni í eimunum og einnig getur hann afkastastýrt eimun- um með rafeindastýrðum mót- þrýstilokum sem starfa með samskonar stöðugjöfum og áð- an var lýst. Með þjónustumiðstöð eins og sýnd er á myndinni má grípa inn í hinar ýmsu innstillingar eða leita upplýsinga. Ljóst er að þessi tækni á eftir að valda straumhvörfum varð- andi allt eftirlit með kælibúnaði og á sjálfsagt eftir að auðvelda umsjón með kæli- og frysti- gámum um borð í skipum. Vélsmiðjan Héðinn hefur umboðið fyrir Danfoss og má þar fá frekari upplýsingar um hin ýmsu tæki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.