Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 14
I KASSAGERÐIN í REYKJAVÍK Ný og endurbætt útgáfa „Microlava 11“ hinnar viðurkenndu blokkar- öskju Kassagerðarinn- ar, verður kynnt á Sjáv- arútvessýningunni í Laugardalshöll. 14 VÍKINGUR KASSAGERÐIN HF. - Cardboard and paper man- ufacturers Kassageröin’s products are used in nearly all industrial and manufacturing trades in lceland. About 60% of this market is the fish industry. The company is continually developing new products, one of these new develop- ments is the „Microlava” packing box for block fish. The latest type „Microlava M“ will be introduced this au- tumn. These boxes have better adhesion and are less absorbent. At the lcelandic Fisheries Exhibition, Kassageröin will put emphasis on the intro- duction of these „Microlava” packing boxes. We will also present automatic packing, boxes made of corrugated cardboard and boxes in all makes and sizes. We will make known our ability for design and manufacture of a large range of packaging. Kassagerðin is well equipped for all kinds of col- our printing and the design- ing of boxes and cases. Our special design department helps our customers decide on the apperance and use of the products. Kassagerðin puts emphasis on swift, good and professional service. Eins og nafnið bendir til var Kassageröin í Reykjavík hf. sett á laggirnar á sínum tíma til að framleiöa kassa og umbúðir ýmiskonar. En fyrir- tækið framleiðir fleira og skal þar aðallega nefna ýmsar stærðir af öskjum ásamt litprentun á bókum, miðum og bæklingum. Þá má nefna að töluverð útgáfa er á stílabók- um, reiknisbókum og öðrum vörum er tilheyra skólabókaút- gáfu. Kassagerðin rekur eigin hönnunardeild og er getu fyrir- tækisins til hönnunar og fram- leiðslu í sjálfu sér engin tak- mörk sett hvað varðar útlit og notagildi. Ágrip af sögu Kassagerðin var stofnuð 1932 í því skyni að framleiða ýmsar stærðir af trékössum. í kringum seinna stríð óx um- fang fyrirtækisins mikið og voru þá keyptar og settar upp vélar til framleiðslu á bylgjupappa- kössum. Annað stórt skref var stigið um 1960 þegar Kassageröin var fyrsta íslenska fyrirtækið sem gat boðið upp á litprentun. Tíu árum síðar var bylgju- pappadeild fyrirtækisins end- urskipulögð. Nýjar, fullkomnari og afkastameiri vélar keyptar. Starfsemi Kassagerðarinnar er í u.þ.b. 11.000 fermetra hús- næði og vinna þar um 150 starfsmenn. Árleg framleiðsla er u.þ.b. 8000 tonn af öskjum og pappakössum. Samkeppnisstaða Kassagerðin er eini framleið- andi bylgjupappa á íslandi og á því eingöngu í samkeppni við innfluttar vörur af þessari gerð. Um öskjur gegnir allt öðru máli. Fyrirtækið á þar bæði í sam- keppni við innlend og erlend fyrirtæki. Samkeppninni hér innanlands hefur Kassagerðin mætt með aukinni þjónustu við viðskiptavini og stöðugri þró- unarvinnu á tækjum til fram- leiðslunnar og að sjálfsögðu framleiðsluvörunni sjálfri. Hin síðari ár hefur Kassagerðin verið í stöðugri sókn á erlend- um mörkuðum. Ný markaös- svæði hafa opnast og virðast þau lofa góðu um framhaldið. Bestu dæmin um þetta er Suð- ur-Ameríka og Frakkland. Á er- lendum mörkuðum þar sem fótfestu er þegar náð er salan í nokkru jafnvægi. Kassagerðin flytur á erlendan markað um 10-15% af allri framleiðslu sinni. Samkeppnisstaða fyrir- tækisins er því sterk og í seinni tíð hefur velta stöðugt aukist milli ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.