Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 58
 Ö)1SI03« JM1N33 TRAUST VERKSMIDJA HF. Traust Verksmiöja h/f var endurreist á grunni Traust h/f í desember 1988 og hefur haldiö áfram með svip- aöa starfsemi og var hjá T raust h/f enda er mikill meirihluti starfsmanna Traust Verks- miöju h/f þeir sömu og voru hjá Traust h/f. Fyrir 10 árum var Traust h/f stofnað til framleiöslu á fisk- vinnsluvélum eftir hugmyndum Trausta Eiríkssonar. Menn hafa ekki alltaf veriö á eitt sáttir meö þróun véla og nýjunga frá Trausta Eiríkssyni. Hann hefur þó haldiö sínu striki og á seinni árum hefur tekist gott samstarf meö Traust Verksmiðju hf., SÍF og öörum sölusamtökum. Umfang verkefnanna hefur stööugt aukist enda er byggt á margra ára reynslu og þekk- ingu. Helstu markaöir hafa verið í kringum Noröur-Atlants- hafið og teygt sig í vestur og austur aö Kyrrahafi. Aukinn áhugi er á vélum okkar í Suöur- Evrópu og í kringum Miöjaröar- haf. Traust Verksmiðja h/f hefur nú nýveriö fengið stórar pant- anir í verksmiðjur til Sovétríkj- anna. Tvær skelverksmiðjur hafa þegar verið afhentar. Önnur færanleg og veröur því ekki á ákveðnum staö í Sovét. Hin var sett upp í borg á Kóla- skaganum. Um miðjan ágúst voru afhentar þrjár laxavinnslu- línur sem fóru austur að landa- mærum USSR og Japans. í framhaldi af þessum samning- um hefur veriö gengið frá tveim samningum til viðbótar og von til aö fleiri veröi gerðir fyrir jól. Þetta eru rúmlega 200 millj- óna króna verkefni og þurfti því aö leita bankaábyrgðar. í vor þegar unniö var að gerð samn- inganna var leitaö til banka- kerfisins á íslandi, en þar var enga samvinnu aö fá svo farið var til Þýskalands, þar sem þetta var auðsótt mál. Þaö sem tapast viö aö flytja ábyrgöina úr landi er að Traust Verksmiðja h/f þarf nú að beina viðskiptum sínum til undirverk- taka í Þýskalandi. En allri þeirri vinnu væri hægt aö halda í landinu. Allt bendir til aö útflutningur fyrirtækisins verði yfir 90% af veltu á þessu ári. INCREASING EXPORTS Ten years ago, Traust hf. was established to manufac- ture fish processing plant machinery in accordance with Trausti Eiriksson„s ideas. The range of products has increased steadily and is the result of many years of expe- rience and knowledge. Our primary market has been the Northern Atlantic Ocean and its surroundings and has stretched to the west and east to the Pacific Ocean. Southern Europe and the surrounding Mediterranean countries have also shown an increased interest in our machines. Traust Verksmiöja hf. has recently received a large or- der from factories in the So- viet Union and the first of these machines has already been delivered. Everything indicates that the company„s exports will be 90% of the annual turn over this year. For the above mentioned reasons the company pres- ently employs 27 people and will probably need to in- crease the number of em- ployees in the latter part of the year. With regards to the ma- 58 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.