Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 92

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 92
STALSMIÐJAN Athafnasvæöi Stál- smiöjunnar. 92 VÍKINGUR SAGA ST ALSMID JUNN AR STÁLSMIJAN - Steel works In 1933 HF. Hamar and Héöin established Stálsmið- jan as a steel sheet work- shop. Stálsmiðjan has taken part in the building of major con- structions such as the alu- minium plant ísal hf. and the hydro-eletric plants -Kröflu- virkjun, Sigölduvirkjun and Hrauneyjarfossvirkjun. Now as always Stálsmið- jan puts the emphasis on providing comprehensive service for the fishing fleet. They are able to provide this service because: a) They have their own draw- ing department which de- signs and draws new boats and alterations and super- vises all their construction projects. b) They have the advantag- es of the best available ma- chinery and technology. c) Last but not least Stáls- miðjan has expertly trained staff who is very experienced in servicing the fishing fleet. Sögu Stálsmiðjunnar má rekja aftur til árs- ins 1918 þegar hluta- félagið Hamar var stofnað sem vélsmiðja. Hf. Hamar og Héðinn hf., í þann tíð tvær stærstu vélsmiðj- urnar í Reykjavík, stofnuðu síð- an Stálsmiðjuna árið 1933 sem sameiginlega plötusmiðju, í því skyni að hún annaöist viðgerðir stálskipa, aðallega holviðgerð- ir. Síðla árs 1985 keypti hf. Hamar hlut Héðins í Stálsmiðj- unni og var smiðjurekstur þessara tveggja fyrirtækja þá sameinaður undir nafni Stálsmiðjunnar hf. í ársbyrjun 1989 keypti Stálsmiðjan eignir Slippfélags- ins í Reykjavík við Mýrargötu og tók við rekstri dráttarbrauta og trésmíðaverkstæðis. Stálsmiðjan er nú önnur stærsta skipaviðgerðarstöð landsins. Viðgerðir skipa og breytingar Frá öndverðu hafa viðgerðir og breytingar á skipum verið höfuð viðfangsefni stálsmiðj- unnar. Auk þess hefur hún tek- ið að sér umfangsmiklar mannvirkjagerðir og ýmsar framkvæmdir á vegum hins op- inbera. Fyrsta stálskipið á íslandi var smíðað í Stálsmiöjunnni árið 1955, fyrir Reykjavíkurhöfn. Var það dráttarbátur með 1000 hestafla aðalvél. Stálsmiðjan smíðaði ennfremur fyrsta ís- lenska fiskiskipið úr stáli árið 1962.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.