Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 98

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 98
BLÁTT RAUTT SVART SJOKLÆDAGERD ISLANDS SJÓKLÆÐAGERÐIN HF. 66° N 98 VÍKINGUR leidd eftir okkar uppskriftum, sérhæfö fyrir okkar aöstæður. Fatnaðurinn er einnig styrktur sérstaklega á helstu slit- og álagsflötum. íslenskir sjómenn gera almennt mjög miklar kröf- ur til hlífðarfatnaðar, og eftir ábendingum þeirra er stöðugt verið að endurbæta sjófatnað- inn. Góð samvinna við sjómenn hér heima hefur nýst fyrirtæk- inu við hönnun á sérstökum sjófatnaði til útflutnings sem seldur hefur verið aðallega til Bandaríkjanna og Kanada. Á bandaríska sjófatamarkaðnum hefur stundum verið vitnað í hann sem „the cadillac“, enda hafa varla nokkrar kvartanir borist þaðan frá því útflutning- urinn hófst árið 1984. Útflutn- ingssalan hefur aukist mikið undanfarin ár. Árið 1988 fór sal- an fram úr sölu sjófatnaðar hér heima, en hélst síðan í stað 1989. Á þessu ári stefnir svo í aukna sölu, með tilkomu nýrra viðskiptavina í Norður-Amer- íku. Þá hafa verið mjög jákvæð viðbrögð við sendingum sem hafa farið undanfarið til Skot- lands og Grænlands og lofa þær góðu um framhaldið. Undanfarin tvö ár hefur alveg nýr sjófatnaður verið að líta dagsins Ijós, en notkun hans á örugglega eftir að auk- ast næstu árin. Þetta eru vinnu- flotgallar, sem eru jafnframt björgunartæki ef sjómenn falla útbyrðis við vinnu sína úti á sjó. Við framleiðslu þeirra er reynt að auka öryggi sjómanna í hættulegum störfum þeirra til sjávar. Með þessum fatnaði hefur tónninn verið gefinn um framtíðarfatnað sjómanna. Sjóklæðagerðin hefur ekki far- ið varhluta af þessari þróun og hóf þegar fyrir tveimur árum samvinnu við breskt fyrirtæki, sem framleiddi flotfatnað fyrir sportsiglingamenn, um fram- leiðslu á flotvinnugöllum fyrir sjómenn. Þessir gallar eru nú seldir undir merkjum „66°N- MULLION" Vegna þess hve dýr þessi fatnaður er, er Sjóklæðagerðin nú að vinna að hönnun á nýjum flotvinnusamfestingi, sem er tvískiptur, ytrabyrði og flot. Hægt verður að nota hvort- tveggja sér, sem gerir gallann notadrýgri. Þar með er líka hægt að endurnýja annan- hvorn hlutann eftir því hvor slitnar meira, þar sem þeir verða seldir sinn í hvoru lagi. Jafnframt verður ytrabyrðið húðað á réttunni, þannig að hægt verður að spúla gallann auðveldlega, en þeir gallar sem eru á markaðnum í dag taka mikinn skít í sig. Sjóklæðagerðin hefur ætíð lagt áherslu á gæði framleiðslu sinnar, en jafnframt boðið vör- urnar á góðu verði. Með því hefur hún náð að selja og fram- leiða vörur sínar í miklu magni, sem hefur skilað góðri fram- leiðni og þannig lægri fram- leiðslukostnaði á framleidda einingu. Vinnslutímar á fram- leidda vörueiningu eru mjög háðir magni í þessum iðnaði, en það er einmitt höfuðvanda- mál íslenskrar fataframleiðslu hve framleiðslumagnið er lítið. Með stefnu sinni hefur Sjó- klæðagerðinni tekist að halda yfir 90% markaðshlutdeild í sölu sjófatnaðar og sjóvettlinga um áraraðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.