Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 34
LANDSSMIÐJAN 34 VÍKINGUR lausnir sem henta aðstæðum og fela í sér hönnun, tækjaval, smíði, uppsetningu og prófun verksmiðjanna, allt frá upp- skipun hráefnis til útskipunar afurða. Landssmiðjan selur einnig lifrarbræðslutæki og tæki til meltugerðar. Viðgerðarþjón- usta er fyrir hendi og þar með talin sérhæfð viðgerðar- og við- haldsþjónusta fyrir skilvindur, ásamt fyrir loftpressur og loft- kerfi. Landssmiðjan býður einnig viðhaldsþjónustu um borð í skipum og starfar einnig sem almennur verktaki í málmiðn- aði. Verkefni Landssmiðjunnar hafa verið mjög fjölbreytt og á ýmsum sviðum. Landssmiðjan er einnig um- boðsaðili fyrir ýmis erlend fyrir- tæki og ber þar helst að nefna Alfa Laval, Atlas Copco og Dexion. Alfa Laval er þekkt fyrir skil- vindur og á sjávarútvegssýn- ingunni verða sýndar smáar og millistórar skilvindur til nota fyrir brennslu-og/eða smurolíu um borð í skipum, ásamt hitara og stýrikerfi. Frá Alfa Laval Desalt verður sýndur eimari til að vinna ferskvatn úr sjó, sem mikið er orðið notað um borð í vinnsluskipum. Einnig verða kynntar þriggja fasa mjölskil- vindur fyrir fiskimjölsfram- leiðslu, ásamt Contherm sjóð- urum, en til samans myndar þetta svokallaða Condec vinnsluaðferð, sem er mjög góð til vinnslu á gæðalýsi og -mjöli. Kynntir verða varmask- iptar frá Alfa Laval Thermal til nota í kæli- og frystikerfum. Plötuvarmaskiptar eru mjög hentugir og hagkvæmir í notk- un sem eimsvalar, og notkun þeirra minnkar verulega það magn af kælimiðli sem þörf er á í kerfinu. Dexion sýnir lagerhillur og búnað til nota í kæli- og frysti- geymslum, allt frá einföldu rekkakerfi, í þann möguleika að hafa alsjálfvirka geymslu. INTRODUCTION OF LANDSSMIÐJAN LTD. Landssmiðjan Ltd. was established in 1930 and was originally a State firm until the end of 1984, but at that time part of the employees bought the firm, and it has been operated as a private company since then. The operation of Lands- smiðjan is twofold, on the one hand is an operation of a mechanical workshop, and on the other hand import of various equipment and goods. The speciality of the firm is the reduction of fish to meal and oil. Specialized techni- cal knowledge is within the firm both in designing, build- ing, erecting, maintenance and the operation of fishmeal plants. Landssmiðjan pro- duces evaporators, which are specially designed in size and capacity for each application. They are of the falling film make, usually for spent heat. Landssmiðjan has done a lot of rebuilding old evaporators, to both in- crease their capacity and make them more effective. Landssmiðjan offers landing equipment for raw fish, with all the equipment needed and weights. Blanding sys- tems for meal has Lands- smiðjan built, along with si- los, tanks, conveying sys- tems, etc. Landssmiðjan offers equipment for better utilization of thermal energy, like heat exchangers and the likes. Landssmiðjan can of- fer turnkey projects for fish- meal plants, that are special- ly designed for each applica- tion and incorporate engineering work, equip- ment selection, building of equipment, erection and in- stallation, and consultation and training of the operation. It can cover all the spectrum from unloading the raw ma- terial to loading the product. Landssmiðjan makes and sells also fish liver oil plants and equipment for silage making. Landssmiðjan does specialiced service for sep- arators and for air compres- sors and pneumatic equip- ment. Landssmiðjan offers also service for marine mainte- nance, and has the service of the Metalock repairs, for assembling cast steel and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.