Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 82

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 82
GNEISTI H.F 82 VÍKINGUR Allir þeir sem þekkja fiskvinnslu af eigin raun vita, aö meö- ferö aflans í upphafi getur skipt sköpum varðandi gæöi og nýtingu hans. Meö sí- aukinni þekkingu sem og eftir- liti aukast einnig kröfur um hreinlæti viö vinnsluna. Starfsmenn vélsmiöjunnar Gneista í Kópavogi eru full- komlega meðvitaðir um staö- reyndir sem þessar. Því leggja þeir mikla áherslu á aö fram- leiðsla þeirra uppfylli allar ströngustu kröfur sem gerðar eru á markaöinum. Vélsmiðjan Geisti hf. er til húsa að Laufbrekku 2, en gengið er inn aö neðanveröu Dalbrekkumegin. Hjá Gneista eru um 96% framleiðslunnar smíöuð úr ryö- fríu stáli. Öll tækin eru hönnuö þannig aö þrif séu sem auð- veldust, jafnframt því sem tæk- in eru örugg og einföld í notkun. Gneisti býöur upp á hönnun og ráðleggingar varðandi upp- setningu og vinnuhagræðingu. Tækin eru smíöuö eftir þörfum og hugmyndum viöskiptavinar- ins hverju sinni. Skoðanir hans og kröfur eru teknar til greina. Öllum hönnunarkostnaöi gagnvart kaupandanum er haldið í lágmarki. Flest verkefni Gneista varöa VÉLSMIÐJAN GNEISTI - Machine workshop 96% of the products from Gneisti’s machine shop are made from stainless steel. All the machines are designed for easy cleaning as well as safety and simplicity in use. Gneisti’s services include designing and professional advice on working structure and installation. They build according to the customer’s needs and ideas, and the cus- tomer’s opinions are respect- ed. All the designing expens- es are kept to a minimum. Most of Gneisti’s work is connected to the fishing in- dustry. Amongst other things Gneisti makes: washing tubs, conveyor belts and produc- tion-lines etc. Gneisti has designed and developed the so called „brush machine” for cleaning salt fish. This machine simpli- fies and accelerates the work- fiskvinnslu eöa útgerö. Hjá Gneista eru smíöuö meöal annars: þvottakör, færibönd, aögeröalínur, flæöilínur og ing of salt fish. It has a capac- ity of 1500 fish per hour and therefore economizes on man power. The fish goes directly from the filleting machine to the brushing machine and then into the washing tub. With the use of this machine hygiene is a priority as there is clean water running constant- ly over the brushes and the fish. The price of this ma- chine, like all Gneisti’s prod- ucts, is kept reasonable. In most cases the machine pays for itself within a month. Gneisti has sold more than 100 of these machines, 40 of which were sold to Norway, Denmark and Greenland. Gneisti invites all their cli- ents and the exhibition’s guests to visit their stall num- ber D 128, or alternatively, Gneisti extends an invitation to coffee at Laufbrekka 2, Kópavogur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.