Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 38
VAKI - FISKELDISKERFI 38 VÍKINGUR Vaki - Fiskeldiskerfi hf. á rætur sínar aö rekja til ársins 1985 þegar sala á laxa- seiöum frá íslandi til Noregs stóö sem hæst. Þá kom í Ijós þörf á nákvæmri talningu þess- ara seiða þar sem þau eru mjög dýr, þ.e. örlítil talningar- skekkja veldur mikilli óvissu um mikla fjármuni. Stofnaö var fyrirtæki háskólamanna og fiskeldismanna til aö þróa hug- mynd sem orðið haföi til hjá nemanda í Háskólanum. Unnið var af miklu kappi viö þróun í uþb. 2 ár í samstarfi viö dreif- ingaraðila erlendis sem skil- greindu þarfir markaöarins. Á miöju árinu 1988 hófst síö- an framleiðsla og sala á BIOSCANNER fiskteljaranum og hafa nú selst nærri 200 tæki til 15 landa ífjórum heimsálfum. Um 95% af framleiðslu Vaka er til útflutnings og hefur Vaki byggt öflugt umboðsmanna- kerfi til aö annast söluna víös vegar um heim. (Noregur, Fær- eyjar, Skotland, Kanada, USA, Danmörk, Þýskaland, Japan, ísrael, Finnland, Svíþjóð, Frakkland, Chile, Spánn, Ástralía, Nýja-Sjáland ofl.) Heildarfjöldi fiskteljara sem seldur hefur veriö undanfarin ár er um 240, þ.e. Vaki er aug- Ijóslega leiðandi á þessu sviöi í heiminum meö uþb. 200 tæki. Stööug þróun er á búnaöin- um til aö auka notkunarmögu- leika hans og aðlaga notkunina nýjum mörkuðum. Nú er svo komiö aö Vaki býöur tæki til aö telja lifandi fisk frá 3g - 6 kg í mismunandi útfærslum eftir því hvaö hentar í hverju tilviki fyrir sig. Vaki hefur unnið verkefni á sviöi mælitækni í stóriöju og einnig aö þróunarverkefnum í fiskiönaöi sem enn eru í vinnslu. Á sjávarútvegssýningunni í Laugardal í september kemur Vaki til meö aö sýna mismun- andi útfærslur af Bioscanner teljaranum og einnig flokkunar- vél I samvinnu viö ístess á Ak- VAKI New Counter for small fish and a weight measurement function for the bioscanner Vaki Aquaculture Systems unveiled a new model of its well-known Bioscanner Fish Counter af last February“s fisheries exhibition in Edin- burgh. Christened the Counting Tub, the new mod- el which has the advantage of using the same control unit and sensors as in the standard Bioscanner is ideal for use in hatcheries in counting small fish from 3- 100 g. Trial runs of the Counting Tub were carried out prior to the exhibition by Calverton Fish Farms of Calverton, Nottinghamshire. Three days of extensive testing with controlled samples of variously sized fish pro- duced impressive results, with Calverton manager Alan Henshaw describing the Counting Tub“s rapid and accurate counting capa- bility as excellent. The mobility and ease of operation also impressed the Calverton staff, who are confident their new acquisi- tion will save them both time end money in the future. Sales of Vaki“s Counting Tub have topped 30 units since it“s indtroduction last February, in addition to al- most 40 Bioscanner sys- tems, which are used in counting fish from grading machines. The number of Bioscanner users is thus rapidly approaching 200, most of whom are in the UK and Norway, although units ureyri. (stess er stærsti fram- leiðandi fiskfóðurs á íslandi og selur einnig nokkuð af tækja- búnaöi til fiskeldis. are also in operation in the Faroe Islands, lceland, the US, Chile, Canada, Austra- lia, New Zealand, Sweden, Finland, Spain, France, Ja- pan and Israel. Managing director Her- mann Kristjánsson is confi- dent that Vaki“s on-going de- velopment program will al- low the company to consistently meet the chang- ing needs of fish farmers, with the new Counting Tub and a special setup for counting in wellboats, two prime examples of recent in- novations. Present development ef- forts at the company aim at adding a Biomass or weight measuring function to the standard Bioscanner by processing data obtained by the unit“s sensors. The new feature will provide users with information on total fish weight and weight distribu- tion. According to Kristjánsson, the project is well on its way and presently capable of es- timating the weight of fishes passing through the scanner to within +/- 5% error, with the marketing slated to begin as soon as a figure of +/- 3% error has been achieved. Present Bioscanner users will have the option of adding the new function by having a program chip replaced in the control unit. Fore more information contact: Vaki Aquaculture Systems Faxafen 10, Reykjavik lce- land Tel: -354-1-680855, Fax: -354-1-686930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.