Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 68
BLÁTT RAUTT SVART SAPUGERDIN FRIGG 9 68 VÍKINGUR Sápugeröin Frigg var stofnuð áriö 1929 og er elsta starfandi fyrirtækið í fram- leiðslu sápu og hreinsiefna á íslandi. Starfsemi Friggjar einskorð- aðist fyrstu árin við mjög fáar vörutegundir. Á fimmta ára- tugnum urðu hins vegar veru- legar breytingar á starfsemi fyrirtækisins. Þá hófst markviss uppbygging þess með tilkomu nýrra vörutegunda sem þróað- ar voru á eigin rannsóknastofu fyrirtækisins. Rannsóknastofan hefur í þjónustu sinni sérmenntaða tæknimenn sem veita við- skiptavinum sérfræðilega ráð- gjöf og aðstoð m.a. í formi hreinlætisáætlana sem gerðar eru fyrir einstaka notendur, við eftirlit með hreinlætiskröfum og við þjálfun starfsmanna sem vinna við hreinsun og ræst- ingu. Auk almennra hreinlætis- vara til heimilisnota var farið að framleiða ýmis hreinsiefni til nota við hreinsun í matvæla- iðnaði. í dag er Frigg stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á ís- landi og leiðandi í sinni fram- leiðslugrein. Fyrirtækið fram- leiðir allar tegundir hreinlætis- vara fyrir neytendamarkað og stofnanamarkað, hreinsiefni fyrir mjólkuriðnað, sláturhús, vélsmiðjur, auk hreinsiefna fyrir fiskvinnslu og sjávarútveg sem er stærsti vöruflokkurinn fyrir utan neytendamarkað. Hjá fyrirtækinu eru ávallt til á lager u.þ.b. 150 vörutegundir ( mismunandi umbúðum. Auk þess eru nokkrar vörutegundir sérframleiddar fyrir einstaka viðskiptavini. — Helstu vöruflokkar sem Frigg framleiðir og selur fyrir fiskvinnslu og sjávarútveg eru eftirfarandi: —froðuhreinsiefni og froðu- hreinsitæki — hreinsiefni fyrir háþrýsti- hreinsun — ýmis hreinsiefni fyrir venjulega hreinsun — sótthreinsiefni — handsápulegir og sápu- skammtarar. FRIGG SOAPFACTORY Sápugerdin Frigg (Frigg Soapfactory) was founded in 1929, and is the oldest firm now producing soap and de- tergents in lceland. During it’s first years, Frigg’s production line was limited to very few products. In the forties, however, a pe- riod of market growth start- ed, with the appearance of new products, developed in the company’s own laborato- ries. Aside from cleaning products for domestic use, the company began produc- tion of detergents for use in food-processing industries. Today Frigg is the largest company involved in the pro- duction of soap and deter- gents in lceland, and is the country’s leading producer in that field. Frigg produces all types of cleaning products for the consumer and institutional markets. The company also produces detergents for use in the dairy industry, slaugh- terhouses, machine-shops, and finally detergents for the fishing and fish-processing industries, which after prod- ucts for the consumer mar- ket, account for the greatest part of the company’s pro- duction line. Frigg at all time keeps in stock about 150 products, in various types of packaging. Aside from these, a few products are made specially, for certain customers. The main items in Frigg’s production line, that are in- tended specially for the fish- ing and fishprocessing in- dustries, are the following: — foam cleaning prod- ucts and equipment — detergent for high pressure cleaning — various products for manual cleaning — disinfectant products — handsoap and dispen- sers. The company uses the most modern technology available, in it’s factory, and modern control equipment is used in the day-to-day-run- ning of the company, and to facilitate decision making. The factory is on the compa- ny’s own 2200 m2 premises
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.