Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 74
BLÁTT RAUTT SVART DNG 74 VÍKINGUR veiðarfæra, tölvuvindan er komin til sögunnar. Tölvuvind- an dregur ekki aðeins færið, heldur stjórnar hún veiðunum. Hún gefurfærið út, heldur réttri fjarlægð frá botni og skakar og dregur færið inn þegar fiskur hefur bitið á. Þessi nýja tækni gerir einum manni kleift að vinna með margar vindur í einu. Þannig veiðir einn maður jafnmikið og heil skipshöfn gerði hér á árum áður. í byrjun níunda áratugarins setti DNG á markað rafeinda- stýrða færavindu og árið 1987 kom svo á markaðinn tölvu- stýrð færavinda frá DNG. Vinda þessi náði þegar miklum vinsældum og vann sér traust- an sess á innanlandsmarkaði og í dag er markaðshlutdeild vindunnar yfir 85% hérlendis. Þrátt fyrir að vindan hafi sann- að sig sem afburða tæki hafa þróunarmenn DNG sífellt unnið að endurbótum á vindunni og á sjávarútvegssýningunni f Laugardal verður kynnt ný og betri vinda sem er afrakstur vinnu undanfarinna ára. Nýju vindunni svipar mjög til þeirrar gerðar sem nú er á markaðn- um en hún er þó minni og býður upp á enn fjölbreyttari notkun- armöguleika, þrátt fyrir að þeir séu mjög margir í dag. Vindan verður þó áfram jafn einföld í notkun og hún hefur verið. Möguleikar á áframhaldandi þróun vindunnar verða mun meiri með tilkomu nýju vind- unnar þar sem stærri og öflugri tölva kemur í stað þeirrar sem er notuð í dag. Vegna mótorsins sem er ein- stakur að gerð, er vindan ákaf- lega auðveld í notkun og gædd eiginleikum sem hafa verið óþekktir hingað til. Ekki er um að ræða neina kúplingu eða drif, heldur er girnishjólið fest beint á mótoröxulinn. Slitfletir eru fáir og viðhald í algjöru lág- marki. Mótorinn er mjög fjöl- DNG COMPUTERIZED JIG- GING REEL Ensure high quality econom- ically caught fish Fishing with a hand line is one of the oldest methods of fishing known to man. It has been used since the begin- ning of time in most countries of the world. The fishing device was a very simple one and consist- ed of a hook and piece of string. The string was made of different kinds of material since the supply available in each geographical location was decisive in this context. The simple hooks used were usually homemade from horse hair or similar material. Nowadays the line is made of material that is both stronger and thinner than that of earlier times. In the course of time many improvements have been re- alised through endeavours to increase the catch of fish and develop more effective meth- ods of fishing. The first step was to increase the number of hooks, and a two-hook line became popular. Later, many hooks were placed on the line and a reel was used to town in the line and prevent it from being released. When the reels appeared on the scene artificial bait soon followed. Thus the need for using bait was eliminated. When the artificial bait is used the line must be moved con- stantly in order to arouse the interest of the fish in the bait and therefore this method is referred to as jigging. This century mechanical line reels have been developed which largely got rid of the toil and hardship involved in using the hand line. The last few decades have witnessed a revolution in the construction of fishing equip- ment with the advent of the computerized jigging reel. The computerized jigging reel not only hauls in the line but it also controls the fishing. It re- leases the line, keeps it at the right distance from the sea bottom, jigs and hauls in the line when a fish has taken the hook. This new technique makes it possible for one men to work simultaneously with many reels. In this fashion one fish- erman can catch as much as whole ship crew used to do in earlier days. The DNG computerized jig- ging reel is a highly sophisti- cated fishing device. It se- cures a substantial catch for the fisherman at a minimum cost. Fishing with a DNG computerized jigging reel constitutes the continuation of a traditional method which has, in the course of time, proved to be very successful. The use of a fishing reel en- sures a good catch and what is more important it yields the best quality fish. Good raw material in turn provide the highest price for the catch. The DNG computerized jig- ging reel is wholly automatic. It releases the line and keeps it at the right distance from the sea bed. And adjustable pro- gram controls the jigging op- eration. When afish has been caught on the hook the reel hauls in the line and all that remains to be done is remove the fish from the hook. Fishing boats are often equipped with several com- puterized jigging reels so that it is a full time job simply to take the fish off the hooks when the fishing is good. The speed and efficiency achieved by using the DNG computerized jigging reels
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.