Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 54
U’DIM IMJ.N33 HAFSÝN 54 VÍKINGUR < TÖLVUSTÝRÐ BEITINGAR- SAMSTÆDA FYRIR LÍNUVEIDAR Hafsýn kynnir tölvu- stýrða beitingar- samstæðu fyrir línu- veiðar. Fyrir um það bil fimm árum byrjaði Sigur- björn Ævarr Jónsson að koma í framkvæmd hugmynd sem lengi hafði ásótt hann. Hug- myndin var að smíða línuvél sem væri algjörlega sjálfvirk, í orðsins fyllstu merkingu. Þessi vél á að gera allt sem gera þarf viðvíkjandi veiðum með línu. Öll stig frá drætti línunnar til lagningar eru algjörlega sjálf- virk. Þær aðgerðir sem gera þarf eru framkvæmdar eftir skiþun frá tölvu, staðsettri í stýrishúsi skiþsins. Hún lagar þá króka sem hafa aflagast og eru til þess hæfir, annars fjar- lægir hún þá og festir nýja í staðinn. Tölvan ákveður hvaða krókar skulu fá að vera með í næstu lögn og hverjir ekki. Eftir að krókarnir hafa farið í geng- um þetta stig fara þeir inn í sjálfa beitingarvélina. Þá liggur leiðin inn í tromlu þar sem þeir bíða lagningar. Hitastiginu inni í tromlunni er hægt að ráða svo línuna má geyma þar lengi ef óskað er. Engin línuvél, sem framleidd hefur verið til þessa, hefur þessa eiginleika. Allir hlutar vélarinnar eru framleiddir í einingum sem auðvelt er að skipta um ef þörf krefur. Vélin er fyrirferðarlítil þar sem rekkarnir eru í tromlu en ekki út um allt þilfar. Hún mun verða framleidd í mismunandi stærðum. í stuttu máli gengur dráttur og lagning línunnar fyrir sig á eftirfarandi hátt: Línan er dregin inn á venju- legu línuspili, þaðan fer hún í gegnum hreinsunarstig sem hreinsar gamla beitu og þess háttar af krókunum, því næst fara krókarnir eftir aðskilinni braut í gegnum skynjara sem ákveður hvaða krókar skuli tak- ast af og hverjir ekki. Ónýtir krókar eru fjarlægðir og nýir koma í staðinn. Allt þetta gerist án þess að nokkur töf verði á drætti linunnar. Þegarkrókarnir koma út úr þessu stigi eru þeir beittir í sjálfri beitingarvélinni og fara þaðan inn í tromluna þar sem þeir bíða í þar til gerð- um brautum þangað til þeir skulu í sjóinn aftur. Skipstjórinn ræður hitastigi í tromlunni allt eftir því hvort leggja á strax eða geyma. Þá má frysta beitta línu og þíða aftur þegar kemur að því að leggja. Tölvan sér svo um að snúa tromlunni á lögninni þannig að rétt braut sé ávallt stillt móti lagningsrennunni. COMPUTERIZED BAITING SYSTEM FOR LONGLINE FISHING Hafsyn has been working for the last five years on a totally new baiting system for longline fishing. This system is fully automated. Every de- tail of the operation is com- puterized. Adjusting de- formed hooks, and replacing old and unacceptable hooks will all be done automatical- ly. The computer is pro- grammed to take into consid- eration every thinkable situa- tion that can occur and make the best resolution accord-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.