Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 100

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 100
MALNING HF 100 VÍKINGUR Málning hf. hefurum árabil haft umboö og framleiðslurétt á Jötun skipa- málningu sem er norsk aö uppruna. Málning hf. veröur staðsett í sýningarbás D 124 á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll dagana 19. - 23. september. Meðal helstu nýjunga sem kynntar verða, má nefna þrjár nýjar línur í sjálfslípandi botn- málningu. í hæsta gæðaflokki eru; Seamate HB 99, HB 66, HB 33 og HB 22. Einnig verður boðið upp á tvær gerðir í ódýr- ari flokki, þ.e. Seaconomy 200 og 300. Einnig kynnum við eina gerð af sjálfslípandi málningu sem stuðlar að minni mengun á hafinu, en hún heitir Sea- guardian og mætti kalla hana umhvefisverndarmálningu. Þá verður kynnt málning til nota ofan sjólínu og má þar helst nefna Marathon, sem er glerflögustyrkt epoxy málning og Baltoflake sem er glerflögu- styrkt polyester málning. Þess- ar málningartegundir hafa reynst mjög vel á t.d. Hrafni Sveinbjarnarsyni GK, Ólafi Jónssyni GK og Snorra Sturlu- syni RE. Þá má einnig nefna aðra of- andekksmálningu Jotamastic 87 sem hefur verið notuð hér- lendis t.d. á Helgu RE, Skag- firðing SK, Drangey SK og nýj- asta skip Hornfirðinga Hauka- fell SF, svo einhver séu nefnd. Auk málningar framleiðir Jötun anóður á skipsbotna fyrir skip af öllum stærðum. Jötun er eini málningarframleiðandinn sem tekur að sér alla riðvörn á mannvirkjum úr stáli neðan- sjávar. Á þeirra vegum munum við kynna rafknúna tæringar- vörn fyrir sjólagnir í vélarrúmi og annarsstaðar innanskips. Að síðustu viljum við hvetja alla sem hafa áhuga á nýjustu tækni í ryðvörn til að heim- sækja bás D 124 í Laugardals- höllinni. MÁLNING HF. - Paint Málning hf. are the agents and the production rights for JÖTUN ship paint which originates in Norway. Amongst the new innova- tions which Málning hf. will introduce at their stand No. D 124 at the lcelandic Fisheries Exhibition, will be three new lines of self cleaning bottom paint. The best quality paints are Seamate HB 99, HB 66, HB 33 and HB 22. There will also be two less expensive paints i.e. Seaconomy 200 and 300. We will also intro- duce a new type of self cleaning paint called Sea- guardian and which aims at decreasing pollution in the oceans. Other paints on dis- play will be Marathon, a glass-fibre, epoxy paint for use above sea leveland Bal- toflake which is a glass-fibre polyester paint. Jötun is the only paint manufacturer who under- takes rustproofing below sea level of all steel, man made structures. On their behalf we will introduce an electri- cal rust protector for sea wa- ter plumbing in engine rooms and other places on board ship. KABASeating Skipstjórnarmenn - Það er hvergi nauðsynlegra að hafa góðan stól en á vaktinni. - Stólarnirfrá KAB/Seating (BOSTROM) eru víða íflotanum. ■ Vandaðir stólar á góðu verði í báta og skip, með eða án fjöðrunar og snúningsplötu. - Margar stærðir og gerðir fyrirliggjandi. Vélar og þjónusta hf. Járnhálsi 2 Símar: 91-673225 og 91-83266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.