Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 110

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 110
PLASTOS 110 VÍKINGUR Plastos var stofnað fyrir sautján árum. Þá hóf það starfsemi sína í bílskúr og störf- uðu hjá fyrirtækinu tveir menn. Fljótlega varð það húsnæði of lítið. Þá flutti fyrirtækið í 200 m2 húsnæði inni í Vatnagöröum. Næst var flutt í Skipholtið í 400 m2 húsnæði. Rekstur fyrirtæk- isins gekk vel svo að þetta hús- næði varð fljótlega of lítið og þá var flutt með starfsemina upp á Bíldshöfða í eitt þúsund fer- metra húsnæði sem var svo stækkað í 1700 m2. í þessu húsnæði var Plastos í samtals fimm ár, en fyrir fimm árum flutti það í núverandi húsnæði að Krókhálsi 6. Af framantöldu má sjá að fyrirtækið hefur vaxið á liðnum sautján árum jafnt og þétt og er fjöldi starfsmanna nú 80 í 3500 m2 húsnæði. Hjá Plastos eru ekki bara framleiddir plastpokar og plast- umbúðir þótt jDað séu aðal framleiðsluvörur þess. Fyrir- tækið hefur líka umboð fyrir margskonar vogir með inn- byggðum merkimiðum. Plast- os var fyrsta fyrirtækið í Evrópu sem seldi Ishida vogir frá Jap- an og náði strax um 90% mark- aðshlutdeild. Á sjávarútvegssýningunni í Reykjavík verður sýndur og kynntur nýr vakúm poki með rennilás sem hefur þann eigin- leika að hafi lofti verið hleypt inn í pokann er hægt að loka honum aftur loftþétt, þannig að innihald hans þornar ekki. Þetta gerir það að verkum að til dæmis geymsla á áleggi verð- ur ekki lengur vandamál. Á sýningunni kynnum við tölvu- stýrða áleggshnífa frá Austur- ríki, t.d. einn með innbyggðri vog þannig að hægt er að velja ákveðna þyngd og stöðvast skurðurinn sjálfkrafa þegar þyngdinni er náð. Annan hníf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.