Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 50
UmImimi? VÉLSMIÐJAN ODDI Eftirfrystir fyrir rækju hjá K. Jónsson & Co. Einangrun með polyurethan Á síðasta ári voru starfs- menn Odda þjálfaðir í að ein- angra frystilagnir og frysti- geyma með polyurethan. Þjálf- unin fór fram í samvinnu við sænskt fyrirtæki sem er sér- hæft á þessu sviði. Einangrun- in fer þannig fram að kápa úr hömruðu áli er smíðuð utan um það sem einangra skal og poly- urethani síðan sprautað á milli. Með þessu fæst heilsteypt ein- angrun og áferðin verðurfalleg og hreinleg og samræmist vel kröfum sem gerðar eru í mat- vælaiðnaði. Einangrun með þessari aðferð er ódýr og hag- kvæm þar sem tiltölulega lítill aukakostnaðurfylgirþví aö ein- angra betur. 50 VÍKINGUR Samstarf við Sabroe A/S Vélsmiðjan Oddi hf. hefur gert samstarfssamning við Sa- broe A/S í Danmörku um sölu og þjónustu á kæli- og frysti- kerfum. Samstarfið byggir á að samnýta þekkingu og krafta fyrirtækjanna með það að markmiði að vera samkeppnis- hæfari og veita viðskiptavinum betri þjónustu. Ýmsir hlutar til kerfanna svo sem þrýstikútar og rafmagnstöflur verða fram- leiddir af Odda og samstarfs- fyrirtæki hans Ljósgjafanum hf. Oddi sér síðan alfarið um upp- setningar og gangsetningu kerfanna. Oddi annast alla varahlutaþjónustu fyrir Sabroe á íslandi. Einnig hefur átt sér stað samstarf milli fyrirtækj- anna um vöruþróun. Sem nýleg dæmi um sam- starfsverkefni fyrirtækjanna má nefna frystikerfi í nýja rækjuverksmiðju K. Jónsson á Akureyri, frystikerfi í nýja rækjuverksmiðju Ræjustöðv- arinnar á ísafirði, varmadælu við nýja sundlaug á Grenivík, nýja frystipressu og endurbæt- ur á frystikerfi í Granda hf. í Reykjavík, lausfrystitæki og frystikerfi í Hlunna hf. í Hafnar- firði, frystikerfi í Júlíus Hafstein á Húsavík o.fl. Ný gerð af snyrti- og pökkunarlínu í bás Odda á sýningunni verður til sýnis ný vinnslueining sem þróuð hefur verið hjá Út- gerðarfélagi Akureyringa hf. Vinnslueining þessi er ætluð fyrir 6-8 manns. Helstu kostir eru aö hópurinn vegna smæð- VÉLSMIÐJAN ODDI HF. - The machine shop Oddi At the lcelandic Fisheries Exhibition in Laugardalshöll in 1990, Vélsmiðjan Oddi will emphasize the services which it provides the lcelan- dic fishing industry. In partic- ular we would like to mention the increased ranges of steel bobbings and various other parts for trawlers, refrigera- tionand freezing- systems and the latest in fish trim- ming- and packing-produc- tion lines. With Oddi at the exhibition will be their affil- iated companies SABROE A.S. and Semi Stál, both from Denmark. In the past few years steel bobbings from Oddi hf. have made a name for themselves as top quality products on the North Atlantic market. Last year their range in- creased to include a new line with a reinforced girth which is long lasting and durable. By doing this we are provid- ing for the needs of some of the fishing boat owners who previously have had to im- port heavier bobbings. We have also begun producing a miscellaneous variety of steel parts for trawls. Vélsmiðjan Oddi has a co- operation agreement with Sabroe A.S. in Denmark for the sales and servicing of re- frigeration and freezing sys- tems. This co-operation is built on sharing the com- bined knowledge and strength of both companies with the aim of being more competetive and providing better customer service. At Oddi's stall at the exhi- bition we will display the new pro- duction line which has been developed by Útgeröarfélag Akureyringa hf. This produc-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.