Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 50
UmImimi?
VÉLSMIÐJAN ODDI
Eftirfrystir fyrir rækju
hjá K. Jónsson & Co.
Einangrun með
polyurethan
Á síðasta ári voru starfs-
menn Odda þjálfaðir í að ein-
angra frystilagnir og frysti-
geyma með polyurethan. Þjálf-
unin fór fram í samvinnu við
sænskt fyrirtæki sem er sér-
hæft á þessu sviði. Einangrun-
in fer þannig fram að kápa úr
hömruðu áli er smíðuð utan um
það sem einangra skal og poly-
urethani síðan sprautað á milli.
Með þessu fæst heilsteypt ein-
angrun og áferðin verðurfalleg
og hreinleg og samræmist vel
kröfum sem gerðar eru í mat-
vælaiðnaði. Einangrun með
þessari aðferð er ódýr og hag-
kvæm þar sem tiltölulega lítill
aukakostnaðurfylgirþví aö ein-
angra betur.
50 VÍKINGUR
Samstarf við Sabroe
A/S
Vélsmiðjan Oddi hf. hefur
gert samstarfssamning við Sa-
broe A/S í Danmörku um sölu
og þjónustu á kæli- og frysti-
kerfum. Samstarfið byggir á að
samnýta þekkingu og krafta
fyrirtækjanna með það að
markmiði að vera samkeppnis-
hæfari og veita viðskiptavinum
betri þjónustu. Ýmsir hlutar til
kerfanna svo sem þrýstikútar
og rafmagnstöflur verða fram-
leiddir af Odda og samstarfs-
fyrirtæki hans Ljósgjafanum hf.
Oddi sér síðan alfarið um upp-
setningar og gangsetningu
kerfanna. Oddi annast alla
varahlutaþjónustu fyrir Sabroe
á íslandi. Einnig hefur átt sér
stað samstarf milli fyrirtækj-
anna um vöruþróun.
Sem nýleg dæmi um sam-
starfsverkefni fyrirtækjanna
má nefna frystikerfi í nýja
rækjuverksmiðju K. Jónsson á
Akureyri, frystikerfi í nýja
rækjuverksmiðju Ræjustöðv-
arinnar á ísafirði, varmadælu
við nýja sundlaug á Grenivík,
nýja frystipressu og endurbæt-
ur á frystikerfi í Granda hf. í
Reykjavík, lausfrystitæki og
frystikerfi í Hlunna hf. í Hafnar-
firði, frystikerfi í Júlíus Hafstein
á Húsavík o.fl.
Ný gerð af snyrti- og
pökkunarlínu
í bás Odda á sýningunni
verður til sýnis ný vinnslueining
sem þróuð hefur verið hjá Út-
gerðarfélagi Akureyringa hf.
Vinnslueining þessi er ætluð
fyrir 6-8 manns. Helstu kostir
eru aö hópurinn vegna smæð-
VÉLSMIÐJAN ODDI HF. -
The machine shop Oddi
At the lcelandic Fisheries
Exhibition in Laugardalshöll
in 1990, Vélsmiðjan Oddi will
emphasize the services
which it provides the lcelan-
dic fishing industry. In partic-
ular we would like to mention
the increased ranges of steel
bobbings and various other
parts for trawlers, refrigera-
tionand freezing- systems
and the latest in fish trim-
ming- and packing-produc-
tion lines. With Oddi at the
exhibition will be their affil-
iated companies SABROE
A.S. and Semi Stál, both
from Denmark.
In the past few years steel
bobbings from Oddi hf. have
made a name for themselves
as top quality products on
the North Atlantic market.
Last year their range in-
creased to include a new line
with a reinforced girth which
is long lasting and durable.
By doing this we are provid-
ing for the needs of some of
the fishing boat owners who
previously have had to im-
port heavier bobbings. We
have also begun producing a
miscellaneous variety of
steel parts for trawls.
Vélsmiðjan Oddi has a co-
operation agreement with
Sabroe A.S. in Denmark for
the sales and servicing of re-
frigeration and freezing sys-
tems. This co-operation is
built on sharing the com-
bined knowledge and
strength of both companies
with the aim of being more
competetive and providing
better customer service.
At Oddi's stall at the exhi-
bition
we will display the new pro-
duction line which has been
developed by Útgeröarfélag
Akureyringa hf. This produc-