Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 47
fyrsta færibandaflokkarann
sem hefur reynst vel í frysti-
skipi. Flokkarinn, sem er um
borö í v-þýska togaranum,,
Kiel“, flokkar 100 - 120 flök á
mínútu meö 5g nákvæmni í
ólgusjó. Þessi flokkari er sér-
staklega hannaður fyrir hið erf-
iöa umhverfi um borð í fiski-
skipum, hann þolir allt að 100
kg yfirálag á vogarpallinn og er
auðveldur í stillingu og þrifum.
Útflutningsverðlaun
forseta íslands 1990;
útflutningur byggður
á sterkum
heimamarkaði
Marel selur um 80% af fram-
leiðslu sinni erlendis og eru því
vaxtarmöguleikar fyrirtækisins
fólgnir í því að standa a.m.k.
jafnfætis erlendum samkepþn-
MAREL HF. - Weighing
scales with remote control
At the lcelandic Fisheries
Exhibition 1990, Marel hf.
will for the first time, publicly
exhibit the new generation
weighing scales -Marel
M2000, which will revolution-
ize weighing and recording
in the fish industry. Marel’s
drawing department has
worked on this project for the
past 2 years.
The new Marel scales
have large digits and a spe-
cial screen for explanations
and directions for use. In
March this year Marel deliv-
ered the first „conveyor belt
sorterer” to the West-Ger-
man trawler,, Kiel“. This sort-
erer sorts 100-120 fillets per
minute in high seas with a 5
gr. deviation margin.
isaðilum. Útflutningsverðlaun
forseta fslands, sem Marel
hlaut nú í ár, eru fyrirtækinu
hvatning til að gera enn betur á
þessum vettvangi. Heima-
markaðurinn er hinsvegar und-
irstaðan sem allt byggir á og
nýlega hefur fyrirtækið t.d. selt
fjölda voga til allra frystihús-
anna í Vestmannaeyjum.
Hraðfrystistöðin hafði þó áður
komið sér upp tölvuvogum frá
Marel. Stór flokkunarsam-
stæða frá Marel var sett upp
hjá Útgerðarfélagi Akureyringa
í byrjun ársins, en þessir flokk-
arar eru einmitt með vogum af
hinni nýju kynslóð, M2000.
Flokkarar af M2000 gerð hafa
einnig verið afhentir til nota í
saltfiskvinnslu hjá Sjófiski í
Hafnarfirði og Tinnu i Vest-
mannaeyjum. Nú í vor var af-
hent ný gerð af tékkvog frá
Marel til Norðurstjörnunnar í
Hafnarfirði, en hún er einnig af
M2000 gerðinni. Tékkvogin
vigtar og skráir allt að 200 stk. á
mínútu með 1 g nákvæmni.
Marel mun i tengslum viö
sjávarútvegssýninguna funda
með sínum umboðsmönnum
þar sem línan verður lögð fyrir
árið 1991, en fyrirtækið hefur nú
komið sér upp umboðsmönn-
um í yfir 15 löndum sem flestir
hafa sérhæft sig í þjónustu við
aðila í fiskveiðum og vinnslu.
0 , A,
ö« a
Nýtt frá Marel
Flokkarar
fyrir frystitogara
Mismunandi gerðir fyrir:
Flök, flakahluta og heilan fisk
Jkx'.'Ij 1
□ □ □ □.
I
í
Afköst: 60 - 120 stk/min.
Deutsche Fischfang Union
Stærsta útgerðarfyrirtæki
Þýskalands valdi Marel
skipaflokkara
Höfðabakka 9 Sími: 91-686858
VÍKINGUR 47