Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 47
fyrsta færibandaflokkarann sem hefur reynst vel í frysti- skipi. Flokkarinn, sem er um borö í v-þýska togaranum,, Kiel“, flokkar 100 - 120 flök á mínútu meö 5g nákvæmni í ólgusjó. Þessi flokkari er sér- staklega hannaður fyrir hið erf- iöa umhverfi um borð í fiski- skipum, hann þolir allt að 100 kg yfirálag á vogarpallinn og er auðveldur í stillingu og þrifum. Útflutningsverðlaun forseta íslands 1990; útflutningur byggður á sterkum heimamarkaði Marel selur um 80% af fram- leiðslu sinni erlendis og eru því vaxtarmöguleikar fyrirtækisins fólgnir í því að standa a.m.k. jafnfætis erlendum samkepþn- MAREL HF. - Weighing scales with remote control At the lcelandic Fisheries Exhibition 1990, Marel hf. will for the first time, publicly exhibit the new generation weighing scales -Marel M2000, which will revolution- ize weighing and recording in the fish industry. Marel’s drawing department has worked on this project for the past 2 years. The new Marel scales have large digits and a spe- cial screen for explanations and directions for use. In March this year Marel deliv- ered the first „conveyor belt sorterer” to the West-Ger- man trawler,, Kiel“. This sort- erer sorts 100-120 fillets per minute in high seas with a 5 gr. deviation margin. isaðilum. Útflutningsverðlaun forseta fslands, sem Marel hlaut nú í ár, eru fyrirtækinu hvatning til að gera enn betur á þessum vettvangi. Heima- markaðurinn er hinsvegar und- irstaðan sem allt byggir á og nýlega hefur fyrirtækið t.d. selt fjölda voga til allra frystihús- anna í Vestmannaeyjum. Hraðfrystistöðin hafði þó áður komið sér upp tölvuvogum frá Marel. Stór flokkunarsam- stæða frá Marel var sett upp hjá Útgerðarfélagi Akureyringa í byrjun ársins, en þessir flokk- arar eru einmitt með vogum af hinni nýju kynslóð, M2000. Flokkarar af M2000 gerð hafa einnig verið afhentir til nota í saltfiskvinnslu hjá Sjófiski í Hafnarfirði og Tinnu i Vest- mannaeyjum. Nú í vor var af- hent ný gerð af tékkvog frá Marel til Norðurstjörnunnar í Hafnarfirði, en hún er einnig af M2000 gerðinni. Tékkvogin vigtar og skráir allt að 200 stk. á mínútu með 1 g nákvæmni. Marel mun i tengslum viö sjávarútvegssýninguna funda með sínum umboðsmönnum þar sem línan verður lögð fyrir árið 1991, en fyrirtækið hefur nú komið sér upp umboðsmönn- um í yfir 15 löndum sem flestir hafa sérhæft sig í þjónustu við aðila í fiskveiðum og vinnslu. 0 , A, ö« a Nýtt frá Marel Flokkarar fyrir frystitogara Mismunandi gerðir fyrir: Flök, flakahluta og heilan fisk Jkx'.'Ij 1 □ □ □ □. I í Afköst: 60 - 120 stk/min. Deutsche Fischfang Union Stærsta útgerðarfyrirtæki Þýskalands valdi Marel skipaflokkara Höfðabakka 9 Sími: 91-686858 VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.