Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 104

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 104
«MO VÖKVALEIDSLUR OG TENGI 104 VÍKINGUR Fyrirtækið var form- lega stofnað í febr- úar1968 af Þórarni Gíslasyni. Áður starfaði hann sem vélstjóri á skipum. Hann stofn- aði fyrirtækið Vökvaleiðslur og tengi hf. sem framleiddi ýmsan lágþrýstibúnað og seinna háþrýstibúnað. Fyrstu þrjú árin var Þórarinn eini starfsmaður fyrirtækisins í bílskúr við heimili sitt, núna starfa hjá honum 10 manns og er fyrirtækið til húsa að Sigtúni 3. Alla tíð hefur Þóra- rinn lagt á það ríka áherslu að bjóða vandaða og góða vöru. Bremsurör og spíssarör eru smíðuð hjá fyrirtækinu. Þetta er fyrst og fremst þjónusta við við- skiptavini. Algengt vandamál í vökva- kerfum er myndun þrýstipúlsa. Orsök þessa fyrirbæris má rekja til flókins samspils milli eininga og lagna í kerfinu og þess að líta má á vökvann sem ósamþjappanlegan. Ef kerfið er látið starfa óáreitt undir þessum kringumstæðum hefur það í för með sér að endingar- tími eininga styttist, festingar á leiðslum bila og lagnir og slöngur gefa sig fljótlega. Fyrirtækið „PR Hydraulik" í Svíþjóð framleiðir handhæga og fyrirferðarlitla hljóðdeyfa VÖKVALEIÐSLUR OG TENGI HF. - Manufactur- ers of hydraulic equipment Vökvaleiðslur og tengi hf. was established in 1968 by Þórarinn Gíslason. Besides manufacturing various high and low pressure hydraulic equipment, Vökvaleiðslurog tengi hf. are also importing agents. Amongst their im- ports is a small and conve- nient shock absorber which is known as the„ noise killer“. These are used by connect- ing them to pressure pipes from a pump. These shock absorbers have proved that they decrease noise in the hydraulic systems in ship„s steering gears, pitch propel- lers and deck cranes. Vökvaleiðslur og tengi hf. will promote these shock ab- sorbers and other equipment at their stall number D112 at The lcelandic Fisheries Ex- hibition in Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.