Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 94

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 94
94 VÍKINGUR ÚTFLUTNINGSRÁD ÍSLANDS Utflutningsráð íslands varstofnaðmeðlög- um 1. október 1986. Markmið ráðsins er að hvetja til aukinnar samvinnu fyrirtækja, samtaka og stjórn- valda til að efla utanríkisversl- un íslendinga. Markmið Útflutningsráðs ís- lands er að: — koma á auknu samstarfi fyrirtækja, samtaka og stjórn- valda í málum, er lúta að efl- ingu útflutnings, — veita útflytjendum vöru og þjónustu ráðgjöf og aðstoð, — vera stjórnvöldum ráð- gefandi aðili í málum, sem snerta utanríkisverslun íslend- inga. Aðild að Útflutningsráði eiga útflytjendur vöru og þjónustu, framleiðendur, flutningafyrir- tæki og aðilar í ferðaiðnaði, sem og félags- og hagsmuna- samtök í verslun og viðskiþt- um. í stjórn Útflutningsráðs eru fulltrúar helstu útflutnings- greina svo og frá utanríkisráðu- neyti og viðskiptaráðuneyti. Helstu verkefni Útflutnings- ráðs eru eftirfarandi: — markaðsrannsóknir fyrir einstök fyrirtæki og fyrirtækja- hópa, — kerfisbundin upplýsinga- söfnun og dreifing markaðs- upplýsinga til útflytjenda, — frumkvæði að sameigin- legum verkefnum á erlendum mörkuðum, — þróun leiðbeininga fyrir útflytjendur um stefnumótandi markaðsáætlanir og mótun vörustefnu, — þróun nýrra hugmynda og aðferða í markaðsmálum erlendis, — aðkomaásambandi milli hugsanlegra viðskiptavina er- lendis og íslenskra útflytjenda. Skrifstofa ráðsins í Reykjavík að Lágmúla 5 hrindir í fram- kvæmd ákvörðunum þess. Út- flutningsráð rekur þrjár skrif- stofur erlendis í Kaupmanna- höfn, Frankfurt og New York. Skrifstofur Útflutningsráðs er- lendis tengjast sendiráðum ís- lands í viðkomandi löndum og eru fulltrúar Útflutningsráðs jafnframt viðskiptafulltrúar sendiráðanna. Útflutningsráðá gott samstarf við sendiráð ís- lands erlendis og nýtur góðra tengsla við fleiri en 200 sendi- ráð og ræðismannaskrifstofur erlendis. Útflutningsráð er í tengslum við íslensk verslunar- ráð og tengd félög erlendis t.d. Íslensk-ameríska verslunar- ráðið í Bandaríkjunum. Útflutningsráð hefur á að skipa sérhæfu starfsfólki, sem veitir útflytjendum víðtæka þjónustu við markaðssetningu erlendis. Nefna má aðstoð við markaðskannanir, upplýsingar um einstaka markaði, upplýs- ingar um fjármögnun, tolla, THE EXPORT COUNCIL OF ICELAND The Export Council of lce- land was founded on Octo- ber 1st 1986. The Council aims to promote increased co-operation between com- panies, organizations and government in strengthening export trade. The Council will: — provide exporters with comprehensive service and consultancy in order to in- crease exports of goods and services, — advise the government in matters pertaining to lce- land’s foreign trade. The Export Council of lce- land is open to all those par- ties who export goods or ser- vices, to carriers and those in the travel industry, to those who earn foreign currency in other ways, and to the vari- ous industrial associations. The Export Council of lce- land is an autonomous insti- tution made up of represen- tatives from industry, fisher- ies, commerce, airlines, travel industry, unions and associations, and the Minis- tries of Trade, Foreign Af- fairs, Fisheries, Agriculture and Transport. The Export Council’s main spheres of activity are as fol- lows: — assisting lcelandic manufacturers and expor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.