Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 94
94 VÍKINGUR
ÚTFLUTNINGSRÁD ÍSLANDS
Utflutningsráð íslands
varstofnaðmeðlög-
um 1. október 1986.
Markmið ráðsins er
að hvetja til aukinnar samvinnu
fyrirtækja, samtaka og stjórn-
valda til að efla utanríkisversl-
un íslendinga.
Markmið Útflutningsráðs ís-
lands er að:
— koma á auknu samstarfi
fyrirtækja, samtaka og stjórn-
valda í málum, er lúta að efl-
ingu útflutnings,
— veita útflytjendum vöru
og þjónustu ráðgjöf og aðstoð,
— vera stjórnvöldum ráð-
gefandi aðili í málum, sem
snerta utanríkisverslun íslend-
inga.
Aðild að Útflutningsráði eiga
útflytjendur vöru og þjónustu,
framleiðendur, flutningafyrir-
tæki og aðilar í ferðaiðnaði,
sem og félags- og hagsmuna-
samtök í verslun og viðskiþt-
um. í stjórn Útflutningsráðs eru
fulltrúar helstu útflutnings-
greina svo og frá utanríkisráðu-
neyti og viðskiptaráðuneyti.
Helstu verkefni Útflutnings-
ráðs eru eftirfarandi:
— markaðsrannsóknir fyrir
einstök fyrirtæki og fyrirtækja-
hópa,
— kerfisbundin upplýsinga-
söfnun og dreifing markaðs-
upplýsinga til útflytjenda,
— frumkvæði að sameigin-
legum verkefnum á erlendum
mörkuðum,
— þróun leiðbeininga fyrir
útflytjendur um stefnumótandi
markaðsáætlanir og mótun
vörustefnu,
— þróun nýrra hugmynda
og aðferða í markaðsmálum
erlendis,
— aðkomaásambandi milli
hugsanlegra viðskiptavina er-
lendis og íslenskra útflytjenda.
Skrifstofa ráðsins í Reykjavík
að Lágmúla 5 hrindir í fram-
kvæmd ákvörðunum þess. Út-
flutningsráð rekur þrjár skrif-
stofur erlendis í Kaupmanna-
höfn, Frankfurt og New York.
Skrifstofur Útflutningsráðs er-
lendis tengjast sendiráðum ís-
lands í viðkomandi löndum og
eru fulltrúar Útflutningsráðs
jafnframt viðskiptafulltrúar
sendiráðanna. Útflutningsráðá
gott samstarf við sendiráð ís-
lands erlendis og nýtur góðra
tengsla við fleiri en 200 sendi-
ráð og ræðismannaskrifstofur
erlendis. Útflutningsráð er í
tengslum við íslensk verslunar-
ráð og tengd félög erlendis t.d.
Íslensk-ameríska verslunar-
ráðið í Bandaríkjunum.
Útflutningsráð hefur á að
skipa sérhæfu starfsfólki, sem
veitir útflytjendum víðtæka
þjónustu við markaðssetningu
erlendis. Nefna má aðstoð við
markaðskannanir, upplýsingar
um einstaka markaði, upplýs-
ingar um fjármögnun, tolla,
THE EXPORT COUNCIL
OF ICELAND
The Export Council of lce-
land was founded on Octo-
ber 1st 1986. The Council
aims to promote increased
co-operation between com-
panies, organizations and
government in strengthening
export trade. The Council
will:
— provide exporters with
comprehensive service and
consultancy in order to in-
crease exports of goods and
services,
— advise the government
in matters pertaining to lce-
land’s foreign trade.
The Export Council of lce-
land is open to all those par-
ties who export goods or ser-
vices, to carriers and those in
the travel industry, to those
who earn foreign currency in
other ways, and to the vari-
ous industrial associations.
The Export Council of lce-
land is an autonomous insti-
tution made up of represen-
tatives from industry, fisher-
ies, commerce, airlines,
travel industry, unions and
associations, and the Minis-
tries of Trade, Foreign Af-
fairs, Fisheries, Agriculture
and Transport.
The Export Council’s main
spheres of activity are as fol-
lows:
— assisting lcelandic
manufacturers and expor-