Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 86

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 86
KÆLING H.F Mycom frystivél. 86 VÍKINGUR Irúm 20 ár hefur Kæling hf. þjónað sjávarútvegin- um og fiskvinnslunni með sölu á hverskonar kæli- og frystitækjum. Kæling getur í dag boðið uppá eitt mesta úrval af tækjum fyrir frystiiðnaðinn. Það er næstum sama hvað vantar, allt er hægt að útvega. Kæling hf. hefur umboð og flytur inn frystivélar, eimara, kondensa loft.vatns- og sjó- kælda, ennfremur allskonar stjórntæki og loka fyrir frysti- og kælikerfi. Af leiðandi fyrirtækjum sem Kæling hefur umboð fyrir má t.d. nefna BLITZER GMBH sem framleiðir litlar og meðal- stórar stimpil- og skrúfuþjöpp- ur, og kondensa. Kuba Kaltetechnik framleiðir kæliblásara og loftkælda kond- ensa fyrir R 22. Allir kæliblásar- ar og kondensar frá Kuba eru afkastaprófaðir og eru því upp- gefin afköst raunveruleg, en ekki ágiskun eins og hjá sum- um keppinautum þeirra, og sem frumkvöðlar á því sviði að mæla raunveruleg afköst eim- ara, hafa þeir hannað og sett upp prufuklefa fyrir þrjá há- skóla í Þýskalandi. Kuba getur ennfremur boðið flestöll sín tæki sérstaklega húðuð til varnar tæringu. MYCOM MFG í Japan er einn stærsti framleiðandi heims í frystivélum og hefur framleitt skrúfuþjöppur í um 26 ár, eða lengur en flestir aðrir. HANS GUNTNER GMBH framleiöir einnig eimara og loft- kælda kondensa sérstaklega fyrir ammoníak. Þeir láta afkastamæla sín tæki eins og ALL UNDER ONE ROOF For the past 20 years Kæl- ing hf. has served the fishing industry on both land and sea, providing all kinds of refriger- ation and freezing applianc- es. Kæling hf. are importing agents and import freezing equipment, distillers, air- wa- ter- and seawater-cooled condensers, furthermore they import all kinds of control-in- struments and valves for freezing and cooling systems. Some examples of the leading companies which Kæiing hf. represents are: Blitzer GMBH. who manu- facture small and medium sized pistons and screw com- pressors, and condensers. Kuba Kaltetechnik cooling fans and air-cooled conden- sers for R 22. Mycom MFG. Japan, one of the world„s largest manufacturers of freezing equipment, and have manufactured screw com- pressors for 26 years, or long- hjá KUBA og geta menn treyst því að fá þau afköst sem beðið er um og seljandinn lofar. Ennfremur sýnir Kæling frá Flica- t.d. þensluloka, segul- er than most other compa- nies. Hans Guntner GMBH who also manufacture distillers, and air-cooled condensers especially for ammonia. They test the performance of their machines as they do at Kuba, and buyers can be sure of get- ting from these machines the performance they have re- quested and the seller prom- ises. For the past few years Kæl- ing hf. has manufactured freezers for the individual freezing of prawns, fish-fillets and other similar products. These are available in various sizes and performances ac- cording to the buyers,, de- mands, and for both freon and ammonia. Kæling hf. offers repairs, maintenance and construc- tion of all kinds of cooling and freezing equipment- all under one roof. Manufacture - sales - service.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.