Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 102

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 102
UMBÚDAMIDSTÖDIN 102 VÍKINGUR mbúöamiðstöðin var stofnuð árið 1964 af fyrirtækjum innan sjávarútvegs- ins í þeim tilgangi að stuðla að aukinni samkeppni á umbúða- markaðnum sem var mjög brýn þörf á sínum tíma. Markmið fyrirtækisins er að framleiða samkeppnishæfar umbúðir á góði verði, jafnt fyrir sjávarútveginn og hinn al- menna markað. Síðustu árin hefur verið stefnt að því að stækka viðskiptamarkað fyrir- tækisins, en áður seldi fyrir- tækið nær eingöngu til Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna. Núna fara 2/3 hlutar sölunnar til SH en 1/3 til annarra fyrirtækja. Uppistaða sölunnar er til sjáv- arútvegsfyrirtækja eða um 90%. Öll framleiðslan er hönnuð og unnin í samvinnu við not- endur. Það eru pappaumbúðir og vaxhúðaðar öskjur sem fara að mestu leyti til frystingar. En- fremur hefur verið framleitt talsvert af svo kölluðum neyt- endaumbúðum. í framhaldi af því tók fyrirtækið við umboði fyrir sænskum pökkunarvélum sem nefnast Sprinter og hefur Umbúðamiðstöðin lagt áherslu á þessa heildarlausn við að pakka í neytendapakkningar. Umbúðamiðstöðin er í bás D-41 á sjávarútvegssýningunni og kynnir þar pökkunarvélar og neytendaumbúðir ásamt flest- um þeim umbúðum sem fyrir- tækið býður upp á. UMBÚÐAMIÐSTÖÐIN - Packaging manufacturers Umbúðamiðstöðin was established in 1964 by com- panies within the fish indus- try, with the purpose of in- creasing competition on the packaging market, which was imperative at the time. Now the company„s aim is to manufacture competitive packaging materials at a fair price for the consumer mar- ket as well as the fish indus- try, which remains their main market - buying about 90% of their sales. All their merchandise is designed and made in co- operation with the consum- ers. Paper and waxsurfaced packaging is mostly used for freezing but Umbúðamiðstö- ðin also manufactures a con- siderable amount of con- sumer wrappers and pack- aging. To further this end, the company is now the im- porting agent for the swedish packaging machines „Sprint- er“. At their stall number D-41 at the lcelandic Fisheries Ex- hibition, Umbúðamiðstöðin will promote the packaging machine together with most of the packaging articles they manufacture.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.