Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 102
UMBÚDAMIDSTÖDIN
102 VÍKINGUR
mbúöamiðstöðin
var stofnuð árið
1964 af fyrirtækjum
innan sjávarútvegs-
ins í þeim tilgangi að stuðla að
aukinni samkeppni á umbúða-
markaðnum sem var mjög brýn
þörf á sínum tíma.
Markmið fyrirtækisins er að
framleiða samkeppnishæfar
umbúðir á góði verði, jafnt fyrir
sjávarútveginn og hinn al-
menna markað. Síðustu árin
hefur verið stefnt að því að
stækka viðskiptamarkað fyrir-
tækisins, en áður seldi fyrir-
tækið nær eingöngu til Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna.
Núna fara 2/3 hlutar sölunnar til
SH en 1/3 til annarra fyrirtækja.
Uppistaða sölunnar er til sjáv-
arútvegsfyrirtækja eða um
90%.
Öll framleiðslan er hönnuð
og unnin í samvinnu við not-
endur. Það eru pappaumbúðir
og vaxhúðaðar öskjur sem fara
að mestu leyti til frystingar. En-
fremur hefur verið framleitt
talsvert af svo kölluðum neyt-
endaumbúðum. í framhaldi af
því tók fyrirtækið við umboði
fyrir sænskum pökkunarvélum
sem nefnast Sprinter og hefur
Umbúðamiðstöðin lagt áherslu
á þessa heildarlausn við að
pakka í neytendapakkningar.
Umbúðamiðstöðin er í bás
D-41 á sjávarútvegssýningunni
og kynnir þar pökkunarvélar og
neytendaumbúðir ásamt flest-
um þeim umbúðum sem fyrir-
tækið býður upp á.
UMBÚÐAMIÐSTÖÐIN -
Packaging manufacturers
Umbúðamiðstöðin was
established in 1964 by com-
panies within the fish indus-
try, with the purpose of in-
creasing competition on the
packaging market, which
was imperative at the time.
Now the company„s aim is
to manufacture competitive
packaging materials at a fair
price for the consumer mar-
ket as well as the fish indus-
try, which remains their main
market - buying about 90%
of their sales.
All their merchandise is
designed and made in co-
operation with the consum-
ers. Paper and waxsurfaced
packaging is mostly used for
freezing but Umbúðamiðstö-
ðin also manufactures a con-
siderable amount of con-
sumer wrappers and pack-
aging. To further this end,
the company is now the im-
porting agent for the swedish
packaging machines „Sprint-
er“.
At their stall number D-41
at the lcelandic Fisheries Ex-
hibition, Umbúðamiðstöðin
will promote the packaging
machine together with most
of the packaging articles
they manufacture.