Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 72

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1995, Blaðsíða 72
framhatd afbls. 69 vægu hlutverki við ákvörðun á fiskverði í þeim tilvikum sem útgerðir og áhafnir einstakra skipa koma sér ekki saman um fiskverð. Fiskverðið er sem kunnugt er veigamesti þátt- urinn í launakjörum sjómanna á fiskiskipum, enda nefndin sett HRÖNN HF. ÍSAFIRÐI sendir sjómönnum og fisk- vinnslufólki bestu jóla og áramótakveðjur. á fót í kjölfar síðustu kjarasamninga, meðal annars til að koma í veg fyrir þátttöku sjómanna í kaupum á veiðiheimildum. Núverandi fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar vegna ársins 1996 virðist stefna þessari upplýsingaöflun Fiskifélags Islands í voða og um leið kippa grundvellinum undan starfi úrskurð- arnefndarinnar. Það er mjög mikilvægt að öflun upplýsinga sé tryggð til lengri tíma og hún sé framkvæmd af aðila sem telst vera ábyggilegur og utan deilna um Iaunakjör í sjá- varútvegi. Því skorar formannafundur Sjómannasambands Islands á ráðherra að tryggja framangreinda upplýsin- gaöflun með því að gera samning við Fiskifélag íslands til lengri tíma um áframhaldandi öflun þessara upplýsinga. ÁSKORUN TIL SJÓMANNA Formannafundur Sjómannasambands Islands, haldinn á Akureyri 24. og 25. nóvember 1995, skorar á sjómenn að notfæra sér ákvæði kjarasamninga og laga um úrskurð- arnefnd sjómanna og útvegsmanna séu þeir ósáttir við verðlagningu á sjávarfangi sínu. Vitað er að áhöfnum er hótað á ýmsa vegu sætti þær sig ekki við léleg tilboð um fiskverð frá útgerð sinni. Urskurð- arnefnd sjómanna og útvegsmanna var sett á fót í þeim til- gangi að leysa úr ágreiningsmálum um fiskverð milli áhaf- nar og útgerðar. Látið því ekki hótanir hræða ykkur frá því að nýta ykkur þennan samningsbundna og lögvarða rétt. Sjómenn, það er ykkar að uppræta þátttöku í kaupum á veiðiheimildum með því að nýta þau ákvæði kjarasamninga og laga sem taka eiga á málinu. UM GAGNKVÆMAR VEIÐIHEIMILDIR Formannafundur Sjómannasambands íslands, haldinn á Akureyri 24. og 25. nóvember 1995, mótmælir þeim hugmyndum sem fram eru komnar um gagnkvæmar veiði- heimildir í tengslum við hugsanlegan samning við Norðmenn og Rússa um veiðar íslendinga í Barentshafi. Framhald á bls. 76 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.