Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 23
„Týnda skipið Jahan“ Þann 27. desember s.l. var sent út neyðarskeyti frá 8700 tonna flutningaskipi, Jahan, sem var statt um 700 mílur vestur af Höfðaborg. Var í skeytinu þess getið að skipið væri að sökkva og um borð væri 28 manna áhöfn. Var skipið á leið frá Santos til Iraks með 14.000 tonn af sykri. Neyðarskeytið barst þó ekki eftir hefðbundnum leiðum heldur á telexi til leigutaka skipsins sem lét síðan björg- unaraðila vita af málinu. Skip- stjórinn sem var frá Gana gat þess að óstöðvandi leki væri kominn að skipinu en veður væri þokkalegt. Flugvélar voru þegar sendar á vettvang en þær fundu engin merki um skipið. Leit var hætt þann 29 desember en þá hafði verið leitað á um 30000 fermíla svæði bæði úr lofti ásamt fimm skipum er tóku þátt í henni. Miðað við þá staðsetn- ingu sem gefin hafði verið upp kom í Ijós að skipið hafði á 17 dögum aðeins siglt með um 7 mílna meðalhraða sem benti til að einhver bilun hefði orðið á vélum skipsins á ferð þess. Var skipið og áhöfn þess talin af. Þann 6. janúar fannst skip- ið undan höfninni Terna í Ghana og var búið að skipta um nafn á því. Hafði það fengið nafnið Zalcosea II en það nafn hafði skipið borið áður en það var nefnt Jahan. Skipstóri og áhöfn voru þegar hneppt í fangelsi og rannsókn hafin á því hvað þar hafi verið að gerast. Eigandi skipsins krafðist rannsóknar á málinu en háar kröfur hafa verði gerð- ar á hendur útgerðinni sökum þessa æfintýris skipstjórans. Alltaf er verið að byggja stærri og stærri skip. Nýlega var tekið í notkun fyrsta gáma- skipið sem gat flutt yfir 6.000 gámaeiningar en nú verður því meti fljótlega rutt úr vegi. Samsung Heavy Industries Co. hefur nýverið hannað gámaskip sem er með burðar- getu upp á 8.770 gámaeining- ar. Skipið verður búið sex lestum framan yfirbyggingar ogtveimurfyriraftan. Um Stjórn Suður Afríku hefur sent útgerð skipsins kröfu upp á 65.000$ vegna leitarinnar og búist er við að skipin fimm sem tóku þátt í leitinni muni einnig leggja fram fjárkröfur. Ekki er vitað hvers vegna skip- stjórinn reyndi að sviðsetja að skipið hefði farist en því er við að bæta að snemma árs 1996 hvarf skipið úr höfn í Ghana þar sem það var kyrrsett sök- um krafna frá farmflytjenda. ■ 45% gámanna verða fluttir í lestum skipsins en á veðurþil- fari en þar verða gámaraðirnar 18 og í sex hæðum. Vél skips- ins verður 93.000 hestöfl og mun hraði skipsins verða 25 hnútar. Næst fara þeir að hanna gámaskip sem eru svo stór að þau komast ekki inn í neinar hafnir og verða því hringsólandi með sömu gámana allt árið um kring. ■ Hvar endar þetta allt saman? ^HÁátí&kl ttotlnn Nýlega var kynnt könnun sem gerð var á bandaríska flutningaflotanuni og þá ekki einungis millilanda- slvipum. I’ar kom í ljós að kaupskipastóllinn hefur tvöfaldast á síðustu 30 árum, úr 861 skipi í 1894. Flutningsgetan hefur á sama tíma þrefaldast. Þessi floti flytur 21 % af öllum flutningum innanlands en tekur minna en 2% af þeini peningum sem eitt er í til flutninga innanlands. Framleiðni þessa flota hefúr auldst allt að fjórum sinn- um meira en í almennum viðskiptum. I millilanda- siglingum hefúr framleiðn- in tífaldast frá því urn 1960. Könnunin leiddi í ljós að það sem tók 17 menn að flytja farrn árið 1950 gerir einn maður í dag. Flotinn sem um ræðir er að miklum hluta pramm- ar en könnun þessi náði eldd til minni flutn- ingapramma en sent voru c 75 ntetrar að lengd. Arið m 1960 voru 438 flutninga og Ö- z olíuprammar í notkun en X nú eru þeir orðnir 1703 en F 3 prammar sem eru 75 metr- > 30 ar að lengd eru taldir til U) Z jafns við 1000 tonna vél- o 3 knúið skip. I Bandaríkjun- > U) um eru til yfir 30,000 o z prammar. SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.