Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Page 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Page 74
Framleitt sjóföt í 75 ár Það eru að verða 75 ár frá því Sjóklæðagerðin hóf að framleiða sjófatnað. Eðlilega hafa orðið talsverðar breyt- ingar á sjófatnaði á þessum langa tíma. I MAX í fyrstu var efnið flutt inn frá Skotlandi og það var olíu- borin strigi. Það efni var not að allt til ársins 1940. Eftir það urðu talsverðar breyt- ingar, en þrátt fyrir miklar framfarir á mör- gum sviðum varð ending nýrra efna ekki einsog vænst var. Það varð til þess að olíu- borni stakkurinn ruddist sér aftur leið á mark- aðinn. Á síðustu árum hafa aftur á móti orðið mikl- ar breytingar, eins og íslenskir sjómenn þekkja manna best. Hér má sjá myndir frá tveimur ttí- MD vélar með umboð fyrir Heat MDVélarhf. hafatekiðað sér sölu og þjónustu á afgas- mælastöð, Heat HE 900. HEAT er sjálfvirkur afgas- mælir sem fylgist nákvæm- lega með hita á allt að 15 stöðum og getur sýnt bæði stöðugt hita á einum nema eða birt hita á hverjum nema á eftir öðrum. Hægt er að setja inn viðvör- unarmörk fyrir hvern nema fyrir sig og einnig mesta mis- munahita, ef hiti einhvera tengdra nema fer yfir innstiilt viðvörunarmörk sem sett hafa verið inn, gefur HEAT viðvör- un bæði á skjá og snertu. HEAT setur merki á skjá um að kvittað hefur verið fyrir við- vörun og tekur hana sjálfvirkt af ef hiti er komin inn fyrir við- vörunarmark. HEAT fylgist með umhverf- ishita og gefur viðvörun ef vélarúmshiti verður óeðlilega mikill. Öll stjórnun og stillingar eru framkvæmdar á lyklaborði á afgasmælistöð. HEAT fylgist stöðugt með hita á öllum nemum hvort sem HEAT er stilltur á að birta stöðugt hita á einum nema eða birta hita á hverjum nema á eftir öðrum. Nákvæmni HEAT er +/-1 gráða á celsí- us. HEAT er stilltur fyrir nema af gerðinni í Thermocouple Nickel Aluminium Type K . Með HEAT er hægt að fá forrit fyrir PC tölvu sem vinnur undir Windows ¥95, svo fylgjast megi með upplýsing- um á tölvuskjá og til dæmis að bera saman afgashita frá nýju og eldra tímabili, einnig er þá hægt að sjá stöðu allra nema á skjá tölvu í einu. HEAT auðveldar þannig vélstjórum og vélavörðum að fylgjast með afgashita vélar, en óeðlilegar sveiflur hans geta gefið til kynna að fyrir- byggjandi viðhalds sé þörf og getur þannig komið í veg fyrir kostnaðarsamar viðgerðir á vél, einnig með viðvörun á mismunarhita getur hann sýnt ef leki kemur á brennsluolíu- kerfi sem skapar mikla eld- hættu. HEAT HE 900 er einfaldur í notkun og auðveldur í upp- setningu. Sölu og þjónustuað- ili: MD Vélar hf. Smiðjuvegi 28 200 KÓpavogur Sími 567-2800 Fax 567-2806. ■ 74 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.