Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 74
Framleitt sjóföt í 75 ár Það eru að verða 75 ár frá því Sjóklæðagerðin hóf að framleiða sjófatnað. Eðlilega hafa orðið talsverðar breyt- ingar á sjófatnaði á þessum langa tíma. I MAX í fyrstu var efnið flutt inn frá Skotlandi og það var olíu- borin strigi. Það efni var not að allt til ársins 1940. Eftir það urðu talsverðar breyt- ingar, en þrátt fyrir miklar framfarir á mör- gum sviðum varð ending nýrra efna ekki einsog vænst var. Það varð til þess að olíu- borni stakkurinn ruddist sér aftur leið á mark- aðinn. Á síðustu árum hafa aftur á móti orðið mikl- ar breytingar, eins og íslenskir sjómenn þekkja manna best. Hér má sjá myndir frá tveimur ttí- MD vélar með umboð fyrir Heat MDVélarhf. hafatekiðað sér sölu og þjónustu á afgas- mælastöð, Heat HE 900. HEAT er sjálfvirkur afgas- mælir sem fylgist nákvæm- lega með hita á allt að 15 stöðum og getur sýnt bæði stöðugt hita á einum nema eða birt hita á hverjum nema á eftir öðrum. Hægt er að setja inn viðvör- unarmörk fyrir hvern nema fyrir sig og einnig mesta mis- munahita, ef hiti einhvera tengdra nema fer yfir innstiilt viðvörunarmörk sem sett hafa verið inn, gefur HEAT viðvör- un bæði á skjá og snertu. HEAT setur merki á skjá um að kvittað hefur verið fyrir við- vörun og tekur hana sjálfvirkt af ef hiti er komin inn fyrir við- vörunarmark. HEAT fylgist með umhverf- ishita og gefur viðvörun ef vélarúmshiti verður óeðlilega mikill. Öll stjórnun og stillingar eru framkvæmdar á lyklaborði á afgasmælistöð. HEAT fylgist stöðugt með hita á öllum nemum hvort sem HEAT er stilltur á að birta stöðugt hita á einum nema eða birta hita á hverjum nema á eftir öðrum. Nákvæmni HEAT er +/-1 gráða á celsí- us. HEAT er stilltur fyrir nema af gerðinni í Thermocouple Nickel Aluminium Type K . Með HEAT er hægt að fá forrit fyrir PC tölvu sem vinnur undir Windows ¥95, svo fylgjast megi með upplýsing- um á tölvuskjá og til dæmis að bera saman afgashita frá nýju og eldra tímabili, einnig er þá hægt að sjá stöðu allra nema á skjá tölvu í einu. HEAT auðveldar þannig vélstjórum og vélavörðum að fylgjast með afgashita vélar, en óeðlilegar sveiflur hans geta gefið til kynna að fyrir- byggjandi viðhalds sé þörf og getur þannig komið í veg fyrir kostnaðarsamar viðgerðir á vél, einnig með viðvörun á mismunarhita getur hann sýnt ef leki kemur á brennsluolíu- kerfi sem skapar mikla eld- hættu. HEAT HE 900 er einfaldur í notkun og auðveldur í upp- setningu. Sölu og þjónustuað- ili: MD Vélar hf. Smiðjuvegi 28 200 KÓpavogur Sími 567-2800 Fax 567-2806. ■ 74 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.