Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2000, Side 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2000, Side 11
Ég líka Það er ekki eftir neinu að bíða. Þú færð viðbótargreiðslur frá vinnuveitanda þínum um leið og þú gerir samning um lífeyris- sparnað við VÍB. Þú eignast 16.000 kr. fyrir hverjar 10.000 kr. sem þú greiðir í lífeyrisspamað hjá VIB Avöxtunarleiðir hjá VIB AL.VÍB er fjölmennasti séreignarsjóður landsins með 13.000 sjóðfélaga. í ALVÍB geta sjóðfélagar valið á milli þriggja verðbréfasafna með mismun- andi ávöxtun og áhættu. Sjóðfélagar geta líka valið Ævileiðina en þá flyst inneign þeirrra á milli verðbréfasafnanna eftir aldri. Þeir geta alltaf fengið ítarleg inneignaryfirlit á vib.is. Frá upphafi hefur ALVÍB verið leið- andi á sviði nýjunga í lífeyrissparnaði. Eftirlaunareikningur VÍB er fyrir þá sem vilja velja sína eigin eigna- samsetningu og mynda sinn eigin eftirlaunasjóð. Á Eftirlaunareikningi getur þú valið þá eignasamsetningu sem þú telur henta þér, t.d. haft 100% sparnaðarins í innlendum eða erlendum hlutabréfum. Þú getur fylgst með inneign þinni á vib.is og breytt þar um fjárfestingarstefnu þegar þú vilt. Nú getur þú greitt 4% viðbótariðgjald til lífeyrissparnaðar í stað 2% áður. í mörgum kjarasamningum hefur einnig verið samið um að ef launþegi greiðir viðbótariðgjald, bætist mótframlag frá launagreiðanda við lífeyrissparnaðinn. Fyrir hverjar 10.000 kr. sem þú greiðir í lífeyrissparnað eignast þú 6.000 kr. til viðbótar þannig að heildarsparnaðurinn verður 16.000 kr. Þetta jafngildir 60% ávöxtun áður en hin raunverulega ávöxtun hefstl* Til að hefja lífeyrissparnað og tryggja þér mótframlag launagreiðanda, þarftu að gera samning um lífeyrissDarnað. VÍB býður þér að greiða viðbótarsparnaðinn í ALVÍB eða inn á Eftirlaunareikning VÍB. *Gerter ráð fyrir 2,4% mótframlagi launagreiðanda. VÍB VIB er hluti af Íslandsbanka-FBA Kirkjusandi • Sími 560-8900 • www.vib.is • vib@vib.is Pú eetur sótt samning um lífeyrisspamað b.is eða haft samband vio okkur í síma 560-8900 ogfengið hann sendan. T ækifæri sem enginn má missa af!

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.