Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Blaðsíða 15
Ályktanir 40. sambandsþings Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands sem haldið var 28. - 30. nóvember 2001 Kjara- og atvinnumál Kempumar Guðlaugur Gíslason ogjónas Þorsteinsson rifja upp gamlar minningar. sambandsþing Farmanna- og . fiskimannasambands íslands, haldið í Reykjavík dagana 28., 29. og 30. nóvember 2001, ályktar eftirfarandi um kjaramál sjómanna. Þingið fordæmir harðlega síendurtekn- ar íhlutanir stjórnvalda í kjaradeilur fiskimanna við viðsemjendur sína. Þing samtakanna er nú enn einu sinni haldið í skugga lagasetningar um kjara- mál fiskimanna sem samþykkt var frá Al- þingi þann 16. maí 2001. Þessi lög sviptu hlulaðeigandi samtök sjómanna þeim sjálfsögðu mannréttindum til þess að gera frjálsa samninga við sína við- semjendur. Með þessari íhlutun eru stjórnvöld að afnema frjálsan samninga- rétt sjómanna á fiskiskipum í fjórða sinn á síðastliðnum sjö árum. Engin starfs- stétt hefur þurft að þola slík inngrip jafn oft og sjómenn. Stjórnvöld hafa því enn og aftur ákveð- ið að draga á langinn deiluna um fisk- verð sem hefur staðið yfir í heilan áratug og án þess að sjái til lands hvað snertir lausn á deilunni. Sjómönnum ber að fá hlut úr hæsta mögulega verði fyrir aflann og þess vegna ítrekar FFSÍ enn og aftur þá kröfu sína að allur fiskur til vinnslu innanlands verði seldur eða verðlagður í gegnum fiskntarkaði. Það er með öllu ó- þolandi að sjómenn þurfi sífellt að gera samninga við sína útvegsmenn um fisk- verð þegar aflinn er seldur beint til vinnslu innanlands. Samningsstaða sjó- manna er afar veik þegar samið er unt fiskverð við ríkjandi kringumstæður. Sjómenn virða lögbundná friðarskyldu og eðli málsins samkvæmt er útvegsmað- urinn með nánast algjör undirtök um framvindu málsins. Þrátt fyrir breyttar reglur og viðmiðanir i störfum Úrskurð- arnefndar sjómanna og útvegsmanna og Verðlagsstofu skiptaverðs samkvæmt úr- skurði gerðardóms er langt því frá að al- menn sátt ríki um fiskverð í beinum við- skiptum. Það verðmyndunarkerfi sem nú er notast við og er tilkomið að tilhlut- an stjórnvalda er aðalorsök þeirra harð- vítugru vinnudeilna sem fiskimenn hafa átt í mörg undanfarin ár. Það er stað- reynd að í þessu kerfi er hluti sjómanna, sem landar ferskum fiski, stórlega hlunn- farinn um réltmætar greiðslur. Þingið telur að hvergi annarsstaðar fyrirfinnist launakerfi, þar sem stjórnvöld aðstoða vinnuveitendur við að hafa fé af launþeg- um sínum og bendir á að það hefði verið stjórnvöldum verðugra viðfangsefni að beita sér fyrir eðlilegri verðmyndun á fiski. 40. sambandsþing Farmanna- og fiski- mannasambands íslands vill vekja at- hygli á þeirri staðreynd að á löngu árabili hafa safnast saman niörg óleyst vanda- mál, fyrir utan fiskverð, varðandi kjör skipstjórnarmanna á fiskiskipum. Allt vinnuumhverfi skipstjórnarmanna hefur tekið miklum breylingum á þessu árabili án þess að lilheyrandi breylingar hafi verið gerðar á kjarasamningum þeirra. Auk þess hafa launþegar í öðrum starfs- stétlum samið um ýmis aukin og sjálf- sögð réttindi án þess að sambærilegar breytingar hafi verið gerðar á kjarasamn- ingi stéttarfélaga skipstjórnarmanna á fiskiskipum. 40. sambandsþing Farmanna- og fiski- mannasambands íslands skorar á sam- gönguráðherra að skipa nefnd hags- munaaðila í samgöngu- og flutninga- greinum til að gera faglega úttekt á sjó- flutningum innanlands og á alþjóðlegum flutningamarkaði. Nefndin skili áliti á- sarnt tillögum lil nauðsynlegra breytinga Sjómannablaðið Víkingur - 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.