Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2001, Qupperneq 23
Það er ákajlega erfitt að halda samningum til streitu nema mcnn séu í raun og veru tilbúnir að
taha pokann sinn ogfara annað.
við fólkið í vinnumiðluninni í tvö ár um
alls konar pólitík og ég gat ekki gert mig
að þeim aumingja að segja nei. Svo var
þetta reynsla sem mig vantaði, - mér
finnst það eiginlega grundvallaralriði fyr-
ir íslending að hafa kornið nálægt fiski
með einhverjum hætti. Svo ég fiaug vest-
ur og þá fór í verra. Þetta var 30 tonna
snurvoðarbátur með fjórum á og ég átti
að vera kokkur. Ég tók við af Ameríkana,
sem kvaddi áhöfnina þennan dag með
pulsum í vanillubúðingi. Ég hafði ekki
próf nema upp á hafragraut og spælegg,
en þelta bjargaðist furðanlega. Karlarnir
sögðu mér til og afgangurinn hafðist með
hæfilegu kæruleysi, sem ég lærði seinna,
- af afspurn, - að er lykillinn að góðri
eldamennsku. Það dó enginn af minni
eldamennsku. Ég náði nokkurn veginn
úr mér sjóveikinni, en varð ekki lipur í
aðgerð eða öðrum vinnubrögðum og
ekki tókst þeim að kenna mér að bæta
net. Það varð minna úr ævintýrum en ég
hafði vonað, gat varla heitið að maður
kæmist á ball. En þetta var ágætis reynsla
og leiddi til góðs. Laugardaginn fyrir jól
lenti ég nefnilega á kjaftatörn við stúlku í
Klúbbnum sáluga og við vorum ekki al-
deilis sammála um Patreksfjörð. Hún
hafði verið kennari þar veturinn áður og
líkað stórvel, en ég hafði altur á móti
aldrei upplifað fúlli vist. Síðan eru lutt-
ugu og finnn ár og þrjú börn og merki-
legt nokk er hún ekki búin að gefast upp
á mér enn. Svo sjómennskan varð örlaga-
valdur í lífi mínu og ég á Patreksfirði
mikið að þakka.”
Stafar þá áhttgi þinn á sjávarúlvegi af
þesari reynslu?
“Nei, hann kom reyndar ekki lil út af
þessum vikum á Patró. Eftir slærðfræði-
próf úr háskólanum hérna heima og einn
vetur í kennslu fór ég úl lil Bandaríkj-
anna í hagfræðinám. Það val var byggt á
áhuga á efnahagsmálum og þjóðmálum
og á íslandi er efnahagslífið aðallega fisk-
ur, hvernig sem menn láta. Þegar ungur -
eða miðaldra - hagfræðingur reynir að
átta sig á hvernig hægt er að bæla kjör í
landinu, þá hlýtur hann að skoða sjávar-
útveginn. Þegar ég kom heim 1983 var
verið að setja kvótakerfið í gang og sjálf-
gefið að velta því fyrir sér hvaða afleið-
ingar það hefði.”
Var LÍÚ-megin til að byrja með
Segðu mér meirafrá þeim vangavellum.
“Ég dalt reyndar ekki í kvótamálið fyrr
en 1987 og þá í rauninni LÍÚ-megin til
að byrja með. Einhverjir héldu því fram
að framseljanlegir kvótar væru óhag-
kvæmir og ég sá ekki af hverju það ætti
að vera. Kvótakerfið eins og menn hafa
verið að reyna að framkvæma það hérna
er að sumu leyti eins og hlutafélag þar
sem afiaheimildirnar koma í stað lilula-
bréfanna. Hlutafélög og eignarréttur
virka ágællega til að ná frarn hagkvæmni,
það er að segja til að ná niður kostnaði
og stilla saman hagsmuni þeirra sem eiga
hlutabréfin. En þegar ég fór að skoða
þetta nánar rakst ég hins vegar á ýmis-
legt sem mér leist ekkert á. Hér voru
menn að taka atvinnugrein sem hafði
verið öllum opin og gera vinnutækifærin
að einkaeign. Það var líka alveg greini-
legt að þjóðarleiðtogarnir sem ætluðu að
gera þetta í nafni hagkvæmni, höfðu ekki
hugmynd unt hvað þessi hagkvæmni
þýddi. Það er nefnilega ekkert óhag-
kvæmt við það samkvæmt orðabókum
„Meiri hagrœðing
þýðirfœrri skip og
fœrri störf og meiri
hagnað. Þennan
hagnað er hœgt að
taka út í einu lagi
með þxí að skuld-
setja fyrirtœkin.“
hagfræðinnar að rýja 100 manns inn að
skyrtunni til að gera einn ríkari. Það er
að vísu sjaldgæft að hagræðing hafi
svona afieiðingar, en hættan á því er
nrest þegar hagræðingin er skönnntuð
eins og í kvótakerfinu. Svo fannsl mér
enginn vera að skoða hvort það væri nú
alveg öruggt að menn væru ekki að
stefna útflutningstekjunum í hættu eða
hreinlega hirða þær af þjóðinni.
Haustið 1989 stóð fyrir dyruin lands-
fundur í Sjálfstæðisflokknum. Ég var
genginn í flokkinn suður í Garðabæ og
búinn að punkta niður helstu áhyggju-
efnin út af kvótanum. Ég fékk viðtal hjá
Þorsteini Pálssyni og lýsti áhyggjum
mínum fjálglega fyrir honum. Meðal
annars sýndi ég honurn ítarlegar og illa
stílaðar nótur um hvernig mætti haga
uppboði á aflaheimildum. Árangurinn
varð sá að svo sem viku seinna hélt Þor-
steinn ræðu og lýsti eindregnum stuðn-
ingi við LÍÚ og andstöðu við hvers konar
gjaldtöku nema ef vera skyldi fyrir bein-
um kostnaði sem ríkið hefði af sjávarút-
vegi. Með þessari gríðarlega uppörvandi
reynslu hófsl mín eyðimerkurganga í
Sjálfstæðisfiokknum.”
Hörkugróði í sjávarútvegi
En hverjar eru þá þessar hcettur?
“Eins og ég sagði, þá er sjávarútvegur-
inn mikilvægur fyrir alla þjóðina vegna
þess að hann skaffar gjaldeyristekjur.
Þeinr er hægt að spilla fyrir þjóðinni á
mjög lúmskan hátt - jafnvel þótt sjávar-
útvegurinn gangi bærilega og jafnvel þótt
allt væri í lagi með fiskveiðistjórnunina,
sem menn eru nú ekki allir á að sé. Það
er meira að segja auðveldara að hafa auð-
lindatekjurnar af þjóðinni á þennan hátt
eftir því sem hagræðingin verður meiri.
Meiri hagræðing þýðir færri skip og færri
störf og meiri hagnað. Þennan hagnað er
hægt að taka út í einu lagi með þvi að
skuldsetja fyrirtækin: Stærri afgangur fer
þá einfaldlega í að borga meiri vexti. Ef
nýju skuldirnar eru erlendar, og það eru
þær yfirleilt, þá minnkar sá hluti útflutn-
ingsteknanna sent verður eftir í landinu.
Peningana sem teknir eru út ntega menn
svo gera við hvað sem þeir vilja. Menn
Sjómannabladið Víkingur - 23