Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2005, Side 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2005, Side 7
Kynntu þér námsval Fjöltækniskólans - þar gæti verið áhugaverður kostur fyrir þig. Fjöltækniskólinn ertil húsa (Sjómannaskólahúsinu við Háteigsveg. FJÖLTÆKNISKÓLIÍSLANDS er nýr skóli sem er reistur á traustum grunni Stýrimannaskólans og Vélskólans. í boði er nám á fjórum spennandi sviðum. Ný raungreinabraut sem útskrifar fjöltæknistúdenta með sérstakri áherslu á undirbúning fyrir háskólanám í tækni- og verkfræði- greinum. Námið verður sérsniðið að þörfum háskólanna og stefnt er að því að nemendur útskrifist með stúdentspróf af tæknisviði samhliða vélstjórnarprófi 2. stigs eða skipstjórnarprófi 1. stigs. Aðalkennslugreinar eru vélfræði, rafmagnsfræði og málmsmíðar alls konar. Veitir stighækkandi starfsréttindi eftir náms- framvindu. Mest réttindi fá nemendur sem Ijúka 4. stigi og fá jafnframt stúdentspróf- eftir það er greið leið íframhaldsnám ítækni- eða háskóla. Veitir stigvaxandi réttinditil skipstjórnunarstarfa eftir námsframvindu. Við nám í siglingum eru notaður helsti búnaður sem finnst íbrúm skipa ásamt fullkomnum siglingahermi. Ný námsbraut sem tengist útgerð og sjávarútvegi og verður þróuð í samvinnu við atvinnugreinina. Námið er sérhæft og leiðir til stjórnunarstarfa ísjávarútvegi.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.