Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2005, Blaðsíða 14
FISKUÍ ER EKfl
BARA FISKUR!
'í
Hólaskóli, Háskólinn á Hólum býður
upp á tvær námsleiðir við fiskeldis-
og fiskalíffræðideild:
Fiskeldisfræðingur, diplóma (1ár)
B.S. í fiskeldi og fiskalíffræði (3ár)
Námið er sérhæft starfsnám á háskóla-
stigi, góður grunnur fyrir störf
í atvinnugreininni og fyrir frekara nám.
Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Hólaskóla
er stærsta miðstöð fiskeldisrannsókna á íslandi.
Deildin hefur meginaðsetur sitt á Sauðárkróki,
þar er fullkomin kennslu- og rannsóknaraðstaða.
Umsóknarfrestur um skólavist er til 10. júní.
Hólaskóli - Háskólinn á Hólum,
Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur
s: 455-6300, fax: 455-6301
www.holar.is
dlí'UÍJj JJj 3 í)
og !£j@r«
/gI’ÍjjJ D'ivnin}
DUTCHI MOTORS
-JL- ®
quality of high dass
Hólmaslóð 6-101 Reykjavík
Sími: 551 5460 - 696 2104 - 696 2110
Fax 552 6282 - segull@segull.is
www.segull.is
Segull er alhliða þjónustufyrirtæki í rafiðnaði, til lands og sjávar, sem annast
nýlagnir og breytingar á rafkerfum í skipum, verksmiðjum og öðrum byggingum.
Viðgerðaþjónusta Segulls nær til raflagna, rafvéla og hverskonar rafbúnaðar.