Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2005, Síða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2005, Síða 43
ísfell ehf • Fiskislóð 14 • P.O.Box 303 • 121 Reykjavík • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is Við þjóðveginn Tveir Hafnfirðingar fóru akandi norður i land. í Skagafirði sjá þeir bíl utan vegarins og átta sig á því að þarna eru útlend- ingar á ferð. Hafnfirðingarnir fara út úr bílnum og segja á sinni bestu ensku: Do you need help? - No no this is ok, svara útlendingarnir. Hafnfirðingarnir gefa sig ekki og segja: Yes, yes, we are gonna help you. Útlendingarnir endurtaka: No, no this is ok Hafnfirðingarnir láta þetta sem vind um eyru þjóta, fara aftur inn í bíl sinn og koma með reipi. Hinir erlendu ferðamenn spyrja undr- andi: What are you gonna do? Hafnfirðingarnir svara af bragði: First we are gonna rape you and then we are gonna eat you. sumarbústað, en er ráðlagt eftirlit ef verkirnir koma fram við önnur tækifæri... Sjúklingur hefur verið mædd sl. fimm ár... Sjúklingur hefur verið niðurdreginn alveg síðan hann byrjaði að hitta mig 1983. Sjúklingur hefur verið í vandræðum með gervifótinn en hann hefur haft fjóra fætur frá því að hann lenti í slysinu, en þann síðasta fékk hann í apríl sl. Sjúklingur tárast og grætur stöðugt. Virðist líka vera niður- dreginn. Gullkorn úr læknaskýrslum Að höfðu samræði við lækni féllst hann á að korna sjálfviljugur inn. Á öðrum degi var hnéð betra og á þriðja degi var það alveg horfið. Hún rann til á svelli og virðist að lapp- irnar á henni hafi farið í sitt hvora áttina í byrjun desember. Misnotaði áfengi í óhófi áður fyrr... Saga er fengin hjá uppgefnum ættingj- um... Sjúklingur á vanda til að fara austur í sveit um helgar. Þar datt undan henni hest- ur... Sjúklingur var í morgun að drekka te og borða maís þegar að bar mann sem heitir Kristmundur. Skoðun við komu leiðir í ljós unglings- pilt... Við skoðun á sjúklingi kemur fram áber- andi kyndeyfð... Það sem fyllti mælinn var þvagleki... Pað vottar fyrir gyllinæð hægra megin á kálfa... Þegar hann var lagður inn hafði ör hjart- sláttur stoppað og honum leið betur. Sjúklingur batnar ef lagst er ofan á hann... Sjúklingur er ekki þekktur fyrir að fremja sjálfsmorð. Sjúklingur er fertug, að öðru leyti ekkert athugavert. Sjúklingur er svo hress að hann gæti gengið langleiðina til Akureyrar... Sjúklingur er tilfinningalaus frá tá og niður úr. Sjúklingur fær verki í bringuna ef hún liggur á vinstri hlið lengur en í eitt ár. Sjúklingur hefur aldrei fundið fyrir þess- um verkjum nema þegar hann vaskar upp í Allur björgunarbúnaður sem þarf um borð ísnet www.isfell.is Sjómannablaðið Víkingur - 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.