Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFR. 95 Gulandarhreiður. (Björn Björnsson, Norðfiröi). Hér á landi eru tvær andategundir, nefnilega gulönd og toppönd, sem einu nafni eru nefndar fiskiendur. Sunrir kalla gulöndina stóru fiskiönd, en bezt væri ef nafnið gulönd væri látið festast. Einnig er gulöndin oft kölluð vatnsönd. Fiskiendurnar eru frábrugðnar öllum öðrum íslenzkum öndum i því, að þær hafa langt og rnjótt nef, með hvössum horntönnum. þessu. — í hverju öðru menningarlandi myndi ríkið vilja veita til slíkrar rannsóknar öflugan stuðning. 4. janúar 1931. G. G. B. Skolpdýrín. Þegar við lítum yfir auðugt blómlendi, með hinum fjölda- mörgu örsmáu jurtum, eða látum eyrað hlýða á hinn marg- raddaða fuglasöng sumardagsins, eða virðum fyrir okkur marg- breytni og fjölda skordýranna, eða ef við látum hugann minn- ast hins margbrotna breytileika lífsins í sjónum, þá verðum við að viðurkenna hina undramiklu fjölbreytni, sem hin lífræna náttúra ber skilningarvitum vorum daglega. Og hvað er þó það, sem við sjáum eða heyrum hér á landi, hjá þeirri gnægð dýra og jurta, sem hitabelti jarðarinnar, sólarlönd heimsins, hafa fram að

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.