Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 23

Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 23
NÁTTÚRUFR. 101 dýr nálgast hvort annað (2. mynd), og sameinast að nokkru leyti. Stórkjarninn fer að breyta lögun, hann leysist brátt upp í smástykki, og hverfur loks með öllu. Á meðan á þessu stendur fara smákjarnarnir að skifta sér í fleiri og fleiri dæturkjarna (3. mynd), en smámsaman leysast allir þessir kjarnar aftur 10. mynd. Allir smákjarnarnir hverfa, nema einn (A). Dýrið skiftir sér í tvent (B), svo tvö ný dýr myndast, hvort með einum^smákj. og tveim stórkj. Loks skifta þessi nýju dýr (B) sér i tvent, en við það koma fram dýr með einum stórkjarna og einum smákjarna (C), skinæxluninni er lokið. upp í plasmanu, nema einn, sem verður eftir (4 mynd). Þessi kjarni skiftist nú í tvo nýja kjarna (5. mynd). Annar þeirra rennur svo yfir í hitt dýrið (6. mynd), og sellan fær smákjarna af sömu ætt og uppruna frá því í staðinn og þessir tveir kjarnar renna loks saman í einn (7. og 8. mynd). Brátt skilja dýrin aft- ur, skynæxluninni er að mestu lokið, og hvert dýr hefir nú einn smákjarna, en engan stórkjarna. Nú á dýrið eftir að mynda stórkjarnann, og getur það átt sér stað með þessu móti. Smá-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.