Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1932, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1932, Qupperneq 14
140 NÁTTÚRUFR. f Isíenzk spendýr. Jón lærði — þrjú hundruð ár — Bjarni Sæmundsson. í heilar þrjár aldir hafa Islending-ar helzt haft rit Jóns lærða til brunns að bera um íslenzk spendýr. „Um íslands aðskiljanlegar náttúrur" eftir Jón lærða kemur víða við, ekki sízt kaflarnir um hvali og seli. Bók þessi er þess verð að hún sé lesin, því í henni er spegilmynd Rauðkembingur. af hugmynd manna á dýralífi landsins eins og hún var fyrir þrem öldum. Bókin fæst nú í bókabúðum hér á landi. Gaman er t. d. að lesa um „fjörukindur“, „eiturnálina hina rauðu“ og margt annað. Síðan bók þessi var rituð, hefir eiginlega hvergi komið fulln- aðarlýsing á öllum íslenzkum spendýrum, nema helzt í „Lýsing Búrhvalur. íslands“ eftir Þorvald Thoroddsen. Að vísu verður nú ekki með sönnu sagt að lýsingar Jóns lærða séu fullnaðarlýsingar, því bæði er það, að þar eru ekki talin öll íslenzk spendýr, meðfram vegna þess, að ýms hafa bæzt í hópinn síðan á dögum Jóns, en á hinn bóg- inn telur hann mörg dýr, sem einungis eiga heima í æfintýraheimi,

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.