Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFR. 145 ig, að tegundarnafnið er tvítekið, t. d. A. albifrons albifrons, — en A. albifrons gambeli (undirteg.). Á eftir síðara (eða síðasta) nafninu er venjulegast, ýmist skammstafað eða fullt nafn þess vísindamanns, er fyrstur hefir nafngreint tegundina, en hafi nafn- inu síðar verið breytt á einhvern hátt, er höfundarnafnið sett inn- an sviga, t. d. A. anser (L), (L. = Linné), en Linné skírði grá- gæsina Anas anser, þ. e. hann taldi endur og gæsir til einnar ættkvíslar. —---- Gæsa-ættkvíslirnar, sem hér koma til greina eru þrjár, þ. e. Grágæsa-ættkvíslin (Anser), Helsingja-ættkvíslin (Branta) og Snjógæsa-ættkvíslin (Chen). A. GRÁGÆSA-ÆTTKVÍSLIN (ANSER, BRISSON) 1. tegund. Stóra grágæs. A. anser (L). (Danmarks Fauna 23. R. Hörring': Fugle I). [Á Norðurlandamálum og á þýzku grágæs, eins og á íslenzku Gi'aagaas, Grágás, Graugans, á ensku Gray Lag Goose]. Samnefni: Anas anser, Linné, Anas anser ferus, Bechstein, Anser cine- reus, Meyer, Anser ferus, Schaeffer, Anser sylvestris, Brehm, Anser palustris, Fleming, Anser vulgaris, Pallas, Anser anser, Hartert o. fl. 10

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.