Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 59 þróunar sinnar í jarðveginum. Slík dýr, svo og þau, sem liggja í vetraidvala í jörðinni en lifa annars ofan hennar, getur rnaður varla kallað jarðvegsdýr. Einfrumungar (Protoza). Algengustu jarðvegsdýrin eru einfrumungar. Tegundirnar eru flestar þær sömu sem lifa í fersku vatni. Til þess að geta nærst og hreyft sig, verða einfrumungarnir að liggja í vatni, og koma þeir því einungis fyrir, þar sem holurnar milli jarðvegsskornanna eru fylltar með vatni eða kornin hulin vatns- húð. Vegna þess, hve þessar vatnshúðir eru þunnar, eru jarðvegseinfrumungarn- ir oftast miklu minni en bræður þeirra í stöðuvötnum og pollum. Þegar allt vatn þornar, mynda mörg þessara dýra skel utan um sig og geta þá þolað þurrk í lengri tíma. Þetta skiptir auðvitað miklu máli fyrir útbreiðslugetu þeirra. Menn hafa fundið bæði svipudýr (Flagellata), slímdýr (Rhizopoda) og skolpdýr (Ciliata) í jarðvegi. Algengust virðast teygjudýrin (Amoebina) vera, sérstaklega hin svoköll- uðu (Tliecamoebina) (1. mynd). Þau byggja sér hús úr smákornum, sem þau geta dregið sig inn í líkt og kuðungar. Hús þessi geta verið allt að hálfum millí- metra á lengd. Sumir þessara einfrum- unga lifa á rotnandi jurta- og dýraleifum, aðrir eru rándýr, sem ráðast á önnur dýr af svipaðri stærð. Þ y r i 1 o r m a r (Turbellaria). Þyrilormar eru allalgengir í margskonar jarðvegi, ef raki er nægur. Þetta eru lítil, frumstæð dýr, 0,2 til 2 millimetra löng, svipuð langdregnum pylsum í laginu, en geta dregið sig mjög saman og myndað um sig skel, þegar um- hverfið verður óþægilegt fyrir þau (2. mynd). Við hagstæðar kring- umstæður getur þeim fjölgað mjög. Ormarnir lifa nrest á einfrum- ungum og öðrum örlitlum dýrum. 36 tegundir þyrilorma eru þekktar í fersku vatni og rökurn gróðri á íslandi. 1. mynd. Hústeygjudýr (Dif- flugia sp.). Lengd allt að 1 mm., en olt miklu minni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.