Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 40
84 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Svipur Svipungar (Flagellata) nefnist hópur einfrumunga, sem ýmist hafa verið taldir til jurta eða dýra, enda tengja þeir sarnan jurta- og dýraríkið. Aðaleinkenni svipunganna eru svipurnar (flagella), 1. mynd. Grænþörungar með svipum. Chlamydomonas (til vinstri). Sphaerella (i miðið). Volvox (til liægri). (Hylander). sem þeir eru kenndir við, en þær geta verið ein, tvær eða fleiri á hverjum einstaklingi. Margir svipungar hafa líka ofurlítinn rauðan, ljósnæman díl, augndílinn. Sumir svipungar hafa blaðgrænu og eru því taldir til jurtanna, þ. e. til þörunganna. Eru þeir aðal- lega í fylkingunum Chlorophyta, Chrysophyta, Pyrrliophyta og Euglenophyta. Frumur af gerð svipunga koma ekki aðeins fyrir sem sjálfstæðir 2. mynd. Bifgró grænþörungs. a augndíll. v safabólur. p bikar- laga litberi með pyrenoid. (900 x). (Juller). einfrumungar, heldur eru þær og mjög algengar sem þróunarstig á æviskeiði fjölfruma þörunga. Ef undanskildar eru þörungafylking- arnar tvær: blágrænþörungar og rauðþörungar, þá fer kynlaus æxlun þörunganna langoftast fram með bifgxóum (zoospora), en þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.