Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1961, Page 5

Náttúrufræðingurinn - 1961, Page 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 99 andi dýptum. Þó hefur nokkuð verið gert í þessum efnum, aðal- lega af Veðurstofunni á árunum 1924—1945, og haf'a meðaltöl einstakra mánaða verið birt jafnóðum í „Veðráttunni", mánaðar- riti Veðurstofunnar. Það er ætlunin með þessari grein að draga saman á einn stað það, sem nú er vitað í þessum efnum Iiér á landi og greint hefur verið frá ásamt nokkrum athugunum höfundar, sem ekki hefur verið skýrt frá áður. í fyrsta árgangi „Veðráttunnar", árið 1924, er skýrt frá nokkrum mælingum á hitastigi jarðvegsins í Gróðrarstöðinni í Reykjavík, á Núpi í Dýrafirði og á Eiðum á Austurlandi. Ætlunin mun hafa verið, að þessar mælingar yrðu gerðar í 20 cm, 50 cm, 100 crn og 150 cm dýpt. En eins og tafla 1 ber með sér urðu þessar mælingar rnjög ósamfelldar og var þeim hætt með öllu á Eiðum árið 1926 og að Núpi ári síðar. TAFLA 1 Meðaltöl einstakra mánaða á hitastigi (°C) jarðvegs í 20 cm, 50 cm, 100 cm og 150 cm dýptum í Reykjavík, að Núpi og Eiðunt árin 1924—1928. (Heimild: Veðráttan 1924—1928). 20 cm dýpt. Staður Ár Jan. Feb. Marz Apr. Maí .] úní Júlí Ágúst Scpt. Okt. Nóv. Dcs. Reykja- vík 1924 -0.1 0.4 -0.2 0.6 3.2 6.8 9.9 10.5 1925 0.3 0.9 2.3 3.7 7.1 7.5 4.7 2.3 0.7 1926 -0.1 7.4 8.6 10.2 11.0 3.6 0.4 0.5 1927 0.1 0.3 1.2 2.7 6.0 9.8 10.8 11.5 7.7 1928 0.0 1.6 4.5 7.7 9.8 10.6 13.3 10.3 6.1 0.9 Núpur 1924 0.0 0.0 0.0 0.0 3.0 7.4 8.5 7.3 5.7 3.2 2.6 0.7 1925 0.4 0.3 0.2 0.3 1926 5.9 1.1 0.2 1927 0.2 -0.1 -0.4 0.0 3.1 1928 líiðar 1924 1925 1926 1927 1928 TABLE 1 (continued).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.