Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1961, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1961, Qupperneq 10
104 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 3 (framhald). Ár Jan. Fcb. Marz Apr. Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Dcs. 1934 3.9 7.5 4.5 2.8 1935 2.5 2.4 6.8 8.3 9.1 9.3 7.9 5.3 3.7 1936 2.7 2.2 1.5 1.6 3.5 6.8 8.5 9.0 8.3 5.9 3.7 1937 2.1 1.7 2.0 1.6 2.1 5.0 7.2 9.1 7.4 5.3 3.5 1938 2.6 2.3 2.2 2.7 4.0 6.1 8.2 9.0 8.9 7.9 5.7 4.0 1939 2.7 1.4 1.3 1.5 3.5 6.2 8.3 9.6 9.9 9.4 7.3 5.2 1940 3.6 2.4 2.2 TABLE 3. Soil temperatures (°C) in 100 cm deþlh at Sámsstaðir duritig 1930— 1940. Mean values. (Source: Veðráttan 1930—1940. Ennfremur má geta nokkurra athugana, sem Pálmi Einarsson, núverandi landnámsstjóri, og Sigurður Sigurðsson fyrrum búnað- málastjóri gerðu í sambandi við Skeiða-áveituna. Voru þær niður- stöður birtar í Búnaðarritinu árið 1925 og eru sýndar hér í töflu 4. TAFLA4 Plitastig (°C) í 5 cm og 10 cm dýptum einhvers staðar á svæði Skeiðaáveitunnar. (Heimild: Búnaðarrit, 1925). Valllendi 5 cm 10 cm Mýri 5 cm 10 cm Júní 6.7 .5.4 3.6 2.9 Júlí 11.2 10.5 10.3 9.7 Ágúst 11.0 10.8 10.2 10.0 Grassland soil Bog soil TABLE 4. Soil temþeratures (CC) in 5 cm and 10 cm depths at an unspeci- fied locality within the „Skeið“ irrigation scheme. (Source: Bún- aðarrit, 1925). Áður en lengra er haldið, er rétt að fara nokkrum fleiri orðum um þessar fyrri tíma athuganir hér á landi. Og ber þá fyrst að að geta þess, hvers vegna flestar þessar athuganir ltafa aðeins verið gerðar í Reykjavík, og hvers vegna þær lögðust niður svo fljótt sem raun varð á, bæði að Eiðum og Núpi. Skýringin lilýtur að

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.