Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 105 Myncl 1. Meðaltöl einstakra mánaða á hitastigi (°C) jarðvegsins í 100 cni og 200 cm dýptum við Elliðaárstöðina í Reykjavík, árin 1929—1942 (sbr. töflu 2). Fig. 1. Monthly mean values (°C) in the 100 cm and 200 cm soil depths at the Ellidaár Power Station near lleyhjavík cluring 1929—1942 (cf. Table 2). vera sú, að með þáverandi tækjum voru athuganir mjög seinlegar, því að draga varð mælana upp úr holum sínum hverju sinni, sem athugun skyldi gerð. Af þeim sökum hefur eflaust verið erfitt að fá þær gerðar víða um land. í öðru lagi voru mælarnar mjög brot- hættir en hins vegar, a. m. k. fyrr á árum, voru skilaboð og send- ingar oft vikur og jafnvel mánuði á leiðinni, sérstaklega, ef kaupa þurfti nýja mæla erlendis frá. Ekki voru heldur fjárráð á þeim tímum til að eiga mikið af tækjum ónotað á „lager“. í ljósi nútímatækni má kannski varpa fram þeirri spurningu, livort mælingar með þeim áhöldum og tækni, sem urn var að ræða á þessu sviði fyrir tuttugu til þrjátíu árum, geti verið nógu nákvæmar til að fullt rnark sé á þeim takandi. Vissulega geta skekkjurnar verið miklar, en eigi að síður hlýtur að rnega nota margar af þessum eldri mælingum sem vísbending- ar. í því sambandi er t. d. mjög líklegt, að meðal-árshitasveiflan fyrir 100 og 200 cm dýpt við Elliðaárstöðina sé eitthvað svipuð því sem mynd 1 sýnir. Eins og við er að búast er hitasveiflan miklu rninni í 200 cm dýpt en í 100 cm dýpt. Hitinn í 100 cm dýpt kemst liæst í ágúst, en hins vegar ekki fyrr en í september eða október, þegar komið er niður í 200 cm dýpt. Hér sjáum við því enn eina staðfestingu á því, sem áður var lítillega getið, að hitabreytingar og hitastig jarð- vegsins er mismunandi bæði miðað við tíma og dýpt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.