Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1961, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1961, Page 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 107 Mælarnir, sem notaðir voru, eru óvarðir jarðvegshitamælar úr gleri1), og voru þeir hafðir á sama stað og óhreyfðir allt sumarið. í kringum hvern einstakan nræli var settur eins konar „kragi“ úr þakþéttiefni til að koma í veg fyrir, að loft gæti leitað niður með mælunum, ef moldin kringum þá þornaði rnikið, svo að sprungur mynduðust. Aflestur af mælunum varð að taknrarka við venjulegan vinnutíma og var þess vegna lesið á þá tvisvar á dag, kl. 9 f. h. og kl. 5 e. h. (ísl. sumartími), nema laugardaga að- eins kl. 9 f. h. og aldrei á sunnudögum. Þannig fengust oftast sex morgunathuganir { viku hverri, en fimm síðari hluta dagsins. Að auki var lofthitinn mældur með svokirlluðunr sveiflu-hitamæli á þesunr tveimur atlrugunartínrum, svo og lágnrarkslriti lrlverrar nætur í 5 cm lræð frá jörðu. Þannig fengust oftast finrnr mælingar á lágmarkshitanunr í lrverri viku. Tafla 6 sýnir helztu niðurstöður þessara jarðvegshitanrælinga að Varmá. Það er auðvitað ljóst, að hiti einstakra daga getur verið allfrá- brugðinn meðaltölununr, senr sýnd eru lrér í töflunni. Til fróð- leiks má geta þess, að mestur varð hitinn unr nriðjan júlí. Miðað við kl. 9 f. lr. varð hitinn undir grasinu nrestur senr lrér segir: 13.6° í 5 cm dýpt, 14.0° í 10 cnr dýpt og 14.0° í 20 cnr dýpt, en sanrsvar- andi mældur liiti kl. 5 e. h. reyndist 16.8°, 14.8° og 14.0° C. í nroldarflaginu reyndist nrestur nrældur lúti trokkru hærri eða kl. 9 f. h. 14.2°, 14.0° og 15.0° í hinunr þrenrur íyrrgreindu dýptunr, en samsvarandi hiti kl. 5 e. lr. nrældist 22.6°, 19.0° og 15.5° C. — En í sambandi við þessar lræstu tölur ber að gæta þess, að þær eru ekki nauðsynlega allar frá sanra degi. T. d. mældist mestur lriti í moldarflaginu lrinn 18. júlí, en hins vegar 11. og 12. júlí undir grasinu. Lofthitinn kl. 9 f. h. mældist nrestur 15.8° lrinn 21. júlí, en kl. 5 e. h. mældist lrann nrestur 19.2° lrinn 11. júlí. í sambandi við þessa töflu er rétt að benda á, að í 20 cnr dýpt undir grasi er enginn mismunur á hitastiginu kl. 9 f. h. og kl. 5 e. h., og tiltölulega lítill í 10 cm dýpt. Hins vegar eiga nriklar breytingar sér stað í 5 cm dýpt. Með öðrum orðunr: lítil líkindi I) Framleiðandi: R. Feuss í Berlín. Allir nrælarnir voru fengnir að láni frá Veðurstofunni, og er jrað þakkað hér með. Daglegt eftirlit með mælum önnuðust starfsmcnn jurtakynbóta við Atvinnudeild Háskólans.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.