Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1961, Síða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111 TAFLA 7 Vikuleg meSalgildi (°G) á skráðum lágmarkshita 5 cnt ofan jarft'ar. Varmá 1900. Dagsetning Yfir grasi Ylir moldarflagi 1/6 - 4/6 4.1 4.8 7/6 -11/6 4.8 5.8 13/6 -16/6 3.8 5.3 20/6 -25/6 8.7 9.3 27/6 -28/6 7.4 7.5 11/7 -16/7 3.8 5.8 18/7 -23/7 6.7 7.2 25/7 —30/7 6.7 7.3 2/8 - 6/8 4.3 6.3 8/8 -13/8 2.3 4.0 15/8 -20/8 0.3 2.7 24/8 -27/8 7.1 8.2 29/8 - 3/9 6.4 7.0 5/9 -10/9 5.5 6.2 12/9 -17/9 1.9 3.5 19/9 -24/9 1.8 2.6 26/9 - 1/10 5.0 6.2 3/10- 8/10 0.7 2.0 10/10-15/10 -1.7 -0.7 17/10-22/10 - 1.4 0.4 Period Above grass Above exposed soil TAIiLE 7. Wcekly mean values of recorded minimum temperatures (°C) 5 cm above ground. Varmd 1960. Vissulega mundi vera gagnlegt fyrir garðeigendur að vita, á hvern hátt draga mætti úr hættunni á næturfrostunr, þegar líða tekur á sumarið. Þá væri gagnlegt að vita, livað jarðvegurinn þarf að vera orðinn hlýr, svo að beztur árangur fáist, t. d. við niður- setningu kartaflna. Hvað þarf að vera orðið hlýtt á vorin, svo að áburður á túnum nýtist senr bezt? Hvað nær klakanryndun langt niður á vetrum og lrvað verður jarðvegurinn að jafnaði kaldur? Þetta eru aðeins nokkur atriði, sem gagnlegt væri að hafa ein- lrverja sænrilega skýra vitneskju um. Og þess er að vænta, að þeim verði æ nreiri gaumur gefinn, eftir því senr kröfurnar aukast um nreiri og betri alhliða þekkingu í landi voru.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.