Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 59

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 59
6. mynd. Skálögótt setlög í malarnámu í syðsta hluta Skorholtsmela. - Littoral and sublittoral sediments in the gravel pit at the southern end of Skorholtsmelar. Ljósm./photo: Brynliildur Magnúsdóttir. (Ólafur Ingólfsson 1988 og Brynhildur Magnúsdóttir 1997). í þessari námu skiptast á lög úr fínni, núinni möl og skálaga sandi en lögunum hallar um 20° til suðausturs. Berg- greining þriggja sýnishorna af seti nám- unnar sýnir að það, eins og allt annað set á þessu svæði, er að mestum hluta úr basalti (82%) en hlutur líparíts er um 14% og and- esíts um 4%. Þegar berggreining setsins í Skorholtsmelum er borin saman við berg- greiningu setsins í námunum austan í Akra- fjalli er greinilegur munur á bergtegunda- samsetningu þessara setlaga. í Skorholts- melum er hlutfall súrra og ísúrra berg- tegunda til muna hærra, en hátt hlutfall þeirra bendir til þess að uppruni hluta setsins sé súrt, ísúrt og mjög ummyndað berg eins og finnst í hinni fornu megin- eldstöð í Hafnarfjalli norðan við Skorholts- mela. í neðstu 3^1 m námunnar fundust illa farin brot úr skeljum hrúðurkarla (Brynhildur Magnúsdóttir 1997). Setlögin í námunni í Skorholtsmelum eru greinilega mynduð í sjó, og tekur fundur skeljabrotanna af allan vafa þar um, og reglu- legur halli setlaganna sýnir að setið fluttist til suðausturs meðan á upphleðslu þeirra stóð. Halli setlaganna sýnir að setið í námunni hefur rofist úr hinum jökulmynduðu Skor- holtsmelum, skolast inn fyrir syðsta odda melanna og sest þar til þegar afstætt sjávarborð var í um 55 m hæð yfir sjó. Aldur hrúðurkarlabrotanna (AAR-3654) reynist vera 12.005 ± 95 '4C ár BP (1. tafla), að frádregnum sýndaraldri sjávar við Island. Aldur skeljanna segir okkur að fjörumörk í 55 m hæð yfir sjó í Skorholtsmelum eru a.m.k. 12.000 ára gömul og því a.m.k. 600 l4C árum yngri en efstu fjörumörk í Akrafjalli. Þessi aldur fjörumarkanna er hámarksaldur og þau gætu auðveldlega verið nokkru yngri, því bæði skeljarnar og setið eru greinilega endurflutt. Umreiknaður aldur skeljannaer 13.955 [14.100-13.800] cal. ár BP. ■ aldur fjörumarka NORÐAN HVALFJARÐAR Það er alþekkt að jafnaldra fjörumörk fara hækkandi inn til landsins vegna mismikils 185
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.