Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 15
6. mynd. Fjöldi unninna refa (fullorðinna) á Vestfjarðakjálka lýsir sennilega vel langtímabreytingum á stœrð refastofnsins þar. Refastofninn minnkaði frá því á sjötta áratugnum og fram á áttunda áratug aldarinnar. Hann var í lágmarki á árunum 1972— 1978 en hefur stœkkað mikið síðan. Gotstærð, mœld sem meðalfjöldi unninna yrðlinga á hverju greni, hœkkaði um þriðjung á fækkunartímabilinu og hefur haldist há síðan. - The number of (adult) foxes killed in the Westfjords probably represents the long-term changes in the size of the arctic fox population there. The population decreased from the 1950’s until the 1970’s but has increased in size since then (histogram). The litter sixe, measured as mean no. ofcubs caughtper den, increased while the population size decreased, but has remained high since then. ■ HEIMILDIR Clarke, G.M. 1980. Statistics and Experimental Design. Edward Arnold Ltd., London. 2. útg. 188 bls. Hólmfríður Sigþórsdóttir, Ester Rut Unnsteins- dóttir & Páll Hersteinsson 1999. Sumarfæða fullorðinna refa (Alopex lagopus), fæða borin heim og fæðuleifar á grenjum við sjávarsíðuna. Líffræðirannsóknir á íslandi. Afmælisráð- stefna Líffræðifélags íslands, 19.-21. nóv. 1999 (útdráttur). Páll Hersteinsson 1987. Langtímasveiflur í refaveiði. Fréttabréf veiðistjóra 31. 12-24. Páll Hersteinsson 1999. Refimir á Horn- ströndum. Ritverk, Reykjavík. 112 bls. Páll Hersteinsson & D.W. Macdonald 1982. Some comparisons between red and arctic foxes, Vulpes vulpes and Alopex lagopus, as revealed by radio tracking. Syrnp. zool. Soc., London 49. 259-289. Prestrud, P. 1992. Arctic foxes in Svalbard: Population ecology and rabies. Dr.philos.- ritgerð, Norsk Polarinstitutt, Osló. ■ SUMMARY TheArctic Fox in Hornstrandir: Number of Dens Occupied and Dispersal of Foxes out of the Rfserve. Arctic foxes (Alopex lagopus) have been pro- tected in the Hornstrandir Nature Reserve since July 1994. A total of 172 arctic-fox dens are now known in the reserve, or 0.3 dens/km2. In the 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.