Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 93
Hin æskilega kjamorka
byggist á samruna vetnis í
helíum en ekki kleyfni. Þetta
er einmitt orkugjafi sólar-
innar. Slíkur orkugjafi hefur
ekki mengandi áhrif og hann
er nánast óendanlega stór.
Tæknilega séð virðist þó enn
langt í land með að unnt verði
að nýta kjarnasamruna sem
orkugjafa.
Jarðhiti
Jarðhitinn hefur nokkra sér-
stöðu meðal orkugjafa eins
og kjamorkan. Þetta eru einu
orkugjafarnir sem einhverju
máli skipta og ekki eiga
uppruna sinn í sólarorkunni.
Nútímaleg nýting jarðhita
hófst fyrir sem næst 100 árum
á Larderello-svæðinu á Italíu.
Nú er jarðhiti nýttur í tugum
landa, einkum jarðgufa til raf-
orkuframleiðslu en einnig
heitt vatn til húshitunar, yl-
ræktar og iðnaðar. 4. tafla
sýnir nýtingu jarðhita til raf-
orkuframleiðslu og upphitun-
ar eftir löndum. 3. tafla sýnir
m.a. einstakar gufuaflsstöðvar
á íslandi og 5. tafla stærð
einstakra hitaveitna.
Nýtingarmöguleikar jarð-
hitavatns og gufu fara fyrst
og fremst eftir hitastigi þess
(5. mynd).
Jarðhitakerfi er heitt berg
með heitu vatni eða gufu og
heitu vatni í allra efstu lögum
jarðskorpunnar. Svæði með
a) megavött. Tölurnar gilda fyrir
1998 og eru byggðar á upp-
lýsingum frá International Geo-
thermal Association
(http://www.demon.co.uk/geosci/
igahome.html).
b) 0,5 gígavattstundir. Frá Ingvari
B. Friðleifssyni og Valgarði
Stefánssyni (1998).
c) Gildir fyrir 1999.
4. tafla. Notkun jarðhita í heiminum árið 1998 eftir löndum.
Land Raforkuframleiðsla Bein notkun
Afl Árs- Afl Árs-
MW‘ notkun MW’ notkun
GWhb GWhb
Alsír 1 5
Argentína 0,7 3,5
Austurríki 21,1 84
Ástralía 0,4 0,8
Bandaríkin 2850 14660 1905 3971
Belgía 3,9 19
Bosnía-Herz. 33 230
Búlgaría 95 346
Costa Rica 120 447
Danmörk 3,2 15
E1 Salvador 105 486
Filippseyjar 1848 8000
Frakkland 4 24 309 1359
Georgía 245 2145
Grikkland 22,6 37,3
Guatemala 5
Indónesía 590 4385
írland 0,7 1
fsland 171“ 1137“ 1443 5878
ísrael 42 232
Ítalía 768 3762 314 1026
Japan 530 3530 1159 7500
Kenýa 45 390
Kanada 3 13
Kína 32 175 1914 4717
Króatía 11 50
Makedónía 75 151
Mexíkó 743 5682 28 74
Nicaragua 70 250
Nýja Sjáland 345 2900 264 1837
Portúgal 11 52 0,8 6,5
Pölland 44 144
Rúmenía 2 ? 137 765
Rússland 11 25 210 673
Serbía 86 670
Slóvakía 75 375
Slóvenía 34 217
Sviss 190 420
Svíþjóð 47 351
Tékkland 2 15,4
Túnis 70 350
Tyrkland 20 71 160 1232
Tæland 0,3 2 2 8
Ungverjaland 750 3286
Ukraína 12 92
Þýskaland 307 806
Evrópa 967 5071 4368 20505
Ameríka 3883 21529 1908 3984
Asía 3031 16092 3076 12225
Eyjaálfa 345 2901 264 1837
Alls 8240 45220 9686 38906
219