Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 58
ísaldar. Útbreiðsla og stefna jökulráka á svæð- inu norðan og norðaustan Akrafjalls tekur af allan vafa um að jöklamir skriðu í átt til og út fyrir núverandi strönd landsins (5. mynd). Aldur þessara jökulráka er óþekktur, en gera má ráð fyrir að rákimar endurspegli síðustu (yngstu) hreyfmgar jökla á svæðinu, líklega frá þeim tíma er jöklar hörfuðu inn fyrir núverandi strönd landsins undir lok síðasta jökulskeiðs. Ef svo er, þá em rákimar yngri en hámark síðastajökulskeiðs (18.000-20.00014C ár BP) eneldri en hvalbeinið (12.575 ± 80 l4CárBP) og efstu ljömmörk í Akraijalli. Stefna rákanna (5. mynd) sýnir að þær em myndaðar af nokkmm sjálfstæðum jökulstraumum eða skriðjöklum. Vestast og nyrst em þær greini- lega myndaðar af jöklum úr Borgarfírði og af Hafnardal. Austan við Skorholtsmela em rákimar myndaðar af jökli úr Svínadal, en sá jökull hefur á sínum tíma sameinast jökli úr Borgarfirði. Sameinaðir mynduðu þessir jöklar jökulrákimar sunnan við Skorholtsmela. Skrið- jökull í Hvalfirði myndaði rákir á Hvalfjarðar- strönd, en stefna jökulráka austan og norðan við Akrafjall sýnir að sá jökull hefur klofnað um fjallið og nyrðri álma hans sameinast jöklum úrSvínadal og Borgarfirði. Þegarþessir jöklar svo hörfuðu inn til landsins í lok síðasta jökulskeiðs skiptist hinn sameinaði jökull í áðumefnda jökla úr Borgarfirði, Svínadal og Hvalfiiði. I Mela- og Leirársveit, á svæðinu fyrir norðan og austan Akrafjall, sem og á Hval- ljarðarströnd, má finna margs konar ummerki um hærri sjávarstöðu í ísaldarlok. Mest er um fomar tjömr og ijörukamba með vel núinni möl og sandi og heyrist víða skemmtilegt klyngj- andi „fjöruhljóð“ þegar gengið er um þessi fomu fjömmörk. Einnig eru á svæðinu brim- sorfnir klettar og fom brimklif í meira en 100 m hæð yfir sjó. í tengslum við rannsóknir á fom- um fjömmörkum við norðanverðan Hvalfjörð hefur hæð fjömmarka, neðan við efstu fjöm- mörk í Mela- og Leirársveit og á Hvalfjarðar- strönd, verið mæld (5. mynd). Við úrvinnslu mæligagna kemur í ljós að hæð fjömmarka fer vaxandi yfir sjó til austurs á svæðinu úr 40 til 55 m hæð við Gmnnafjörð, í 55 til 65 m hæð við Kalastaðakot og í 60 til 70 m hæð yfir sjó nærri Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Útbreiðsla hinna fomu fjömmarka til austurs er talin hafa tak- markast af skriðjöklum sem á þessum tíma vom í Svínadal og Hvalfirði (Brynhildur Magnús- dóttir 1997). Norðan Akrafjalls og Gmnnafjarðar (5. mynd) ber einna mest á Skorholtsmelum en sunnan undir Skarðsheiði ná þeir mest um 80- 100 m hæð yfir sjó og rísa allt að 40-60 m yfir umhverfi sitt. Það sem einna helst einkennir þessa um 5 km löngu og um 2 km breiðu mela em langir hryggir og greinilegar rásir eða farvegir sem liggja frá norð-norðaustri til suð- suðvesturs. I tímanna rás hefur myndun Skor- holtsmela verið skýrð á mismunandi vegu. Upphaflega var talið að melamir hefðu myndast vestan við skriðjökul úr Svínadal og Hvalfirði og að melamir væm því jökulgarðar, sem glöggt sýndu stærð þessa skriðjökuls fyrir um 12.000 14C ámm BP (Guðmundur G. Bárðarson, 1923ogÞorleifurEinarsson 1960, 1991). Seinna komst Ólafur Ingólfsson (1988) að þeirri niðurstöðu að melamir væru jökul- garðar sem hefðu orpist upp framan við skriðjökul sem gekk út Borgarfjörð og suður með Hafnarfjalli fyrir um 10.60014C ámm BP, og enn fremur að jökulgarðamir séu jafnaldra fjömmörkum í 60 til 70 m hæð. Lögun melanna sem og innri gerð þeirra bendir til þess að þeir hafi í raun myndast á milli og aflagast undir tveimur jöklum (Jane Hart 1994), öðmm úr Borgarfirði og hinum úr Svínadal og Hvalfirði, sem sameinaðir náðu út fyrir núverandi strönd landsins. Síðar, þegar jöklamir þynntust og hörfuðu inn til landsins gróf leysingarvatn farvegi í melana og enn síðar mótaðist útlit þeirra af brimróti stöðugt lækkandi sjávar- borðs. Fáar námur em í Skorholtsmelunum og em þær yfirleitt gmnnar og ofarlega í melunum. I þessum námum hefur mátt sjá að efsti hluti þeirra er gerður úr ógreinilega lagskiptu malar- og sandseti með óreglulegum lögum úr silti og siltblönduðum sandi. Bæði efnisgerð og skipan jarðlaganna hefur þótt benda til jökul- rænnar myndunar Skorholtsmela. Syðst og neðarlega í melunum, nærri bænum Skorholti, er 15-20 m djúp malamáma í fomum fjöm- mörkum í um 55 m hæð yfir sjó (6. mynd). I veggjum námunnar má sjá að innri gerð þessa hluta melanna er allfrábmgðin efri hluta þeirra 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.