Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 48
fyrir að örverur kæmu fram í honum. Tyndall var hins vegar á sama máli og Pasteur og líkt og Pasteur var hann mjög snjall tilraunamaður. Pasteur (6. mynd) blandaði sér einnig í þessa deilu. Það sem réð úrslitum var þó upp- götvun á hitaþolnum gróum bakteríunnar Bacillus subtilis. Ferdinand Cohn lýsti gróunum árið 1875. Gróin þola langvarandi suðu við 100°C en drepast ef þau eru hituð undir þrýstingi við 120°C. Loksins hafði fengist viðhlítandi skýring á „afbrigði- legum“ niðurstöðum þeirra Pouchets og Bastians, því líklegt er að slík gró hafi verið í tilraunaseyðum þeirra (Farley 1977, Strick 1995). Þeir höfðu, þegar öllu var á botninn hvolft, ekki haft jafnrangt fyrir sér og þeir Pasteur og Tyndall vildu vera láta. Tilraunaniðurstöður þeirra urðu ekki lengur rengdar, en það þurfti ekki sjálfkviknun heldur aðeins hitaþolin bakteríugró til að skýra þær. Lokagrein Tyndalls um málið birtist árið 1878 og eftir það varð hljótt um sjálfkviknun. Arið 1876 hafði efnafræðingurinn John Buchanan komist að þeirri niðurstöðu að slímveran Bathybius haeckelii væri ekki annað en ólífrænt efni, kalsíumsúlfat (Farley 1977, Welch 1995). Huxley sætti sig við það. ■ NÝ VIÐHORF, NÝR VANDI Þekking á byggingu og starfsemi lifandi frumna jókst nú hröðum skrefum og fram komu æ sterkari fræðileg rök fyrir því að allar frumur hlytu að vera af frumum komnar. Bilið milli hins lifandi og lífvana reyndist breiðara en flestir höfðu ætlað. Jafnframt varð spurn- ingin um upphaf lífs ájörðinni áleitnari. An efa veltu margir vísindamenn henni fyrir sér en athyglisverðar tilgátur komu varla fram fyrr en á þriðja áratug 20. aldar. Rússinn Alexander Oparin og Englendingurinn J.B.S. Haldane skrifuðu þá greinar þar sem athygli var vakin á því að á frumjörð hljóti skilyrði til lífmyndunar að hafa verið allt önnur en nú (Oparin 1924, Haldane 1929). Andrúmsloftið hafi verið súrefnissnautt og mjög afoxandi. Lífrænar sameindir hafi myndast, m.a. fyrir orku eldinga og geislunar. Þær hafi safnast fyrir í hafinu og verið hinn ákjósanlegasti efniviður í lífverur. Fátt var þó um skýringar á því hvernig líf hafi getað myndast úr þessari „súpu“. Tilgátur í þessa veru fengu óvæntan stuðning af tilraunum sem Bandaríkja- maðurinn Stanley Miller gerði árið 1953. Miller sýndi fram á það að ýmis lífræn efnasambönd myndast þegar rafstraumi er hleypt í gegnum blöndu af metani, ammóní- aki, vatnsgufu og vetni, en þetta eru þær lofttegundir sem menn töldu þá líklegt að hefðu verið ríkjandi í andrúmslofti frum- 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.