Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 95

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 95
steinefni sem mynda útfellingu við kælingu á vatninu og þannig stíflast leiðslur. í slíkum tilfellum verður að hita upp ferskvatn í varmaskiptum eins og gert er í Svartsengi og á Nesjavöllum. Nýting jarðhita byggist að langmestu leyti á borun í jarðhitakerfi. Dýpstu jarðhitaholur ná niður á 3-4 km dýpi. í flestum jarðhitakerfum er aðeins vatn. Niðri í kerfinu nær vatnið ekki að sjóða vegna fargs vatnssúlunnar sem ofan á hvílir. Þegar borað er í svæði þar sem hiti er yfir 100°C myndast gufa þegar vatnið sýður við það að stíga upp borholuna. Með því að skilja vatnið frá gufunni má nýta hana til raforku- framleiðslu líkt og gert er með gufu sem framleidd er með því að brenna olíu eða kol. Vatni frá gufuholum er yfirleitt fargað. Nýting jarðhita til raforku- framleiðslu er því yfirleitt léleg nema hún sé tengd annarri nýtingu, t.d. hús- hitun. Þannig er jarðhitinn í Svartsengi og á Nesjavöllum nýttur. Umhverfisáhrif af jarðhitanýtingu eru umtalsverð. Er þar um að ræða jarðrask, breytingu á náttúrulegum jarðhita, sjón- mengun og hávaðamengun og síðast en ekki síst efnamengun, bæði í and- rúmslofti og í ám og stöðuvötnum. Mengun andrúmslofts stafar af kolsýru og brennisteinsvetni. Hér eru engar reglur í gildi um losun þessara efna út í andrúmsloftið. í Bandaríkjunum hafa hins vegar verið í gildi í 20 ár strangar reglur um losun brennisteinsvetnis frá jarðgufuvirkjunum út í andrúmsloftið. Ymis efni sem fylgja jarðhitavatni geta verið skaðleg lífi í ám og vötnum ef styrkur þeirra í vatninu er nægilega hár. Hér á landi virðist styrkur efna í jarð- hitavatni yfirleitt vera undir skaðleysis- mörkum, jafnvel til neyslu. Þó skortir að mestu upplýsingar um þungmálma eins og blý og kadmíum, sem eru skaðlegir lífverum ef styrkur þeirra í vatni er nægilega hár. Engar tölur munu vera til um stærð nýtanlegra jarðhitasvæða í heiminum. Fræðilegt mat á orku háhitasvæða á 5. tafla. Stœrð einstakra hitaveitna á Islandi. Hitaveita Hámarksafköst inn á dreifikerfi MWa Orkuveita Reykjavíkur 830 Hitaveita Suðumesja 200 Hitaveita Akureyrar 72 Veitustofnanir, Hveragerði 50 Hitaveita Flúða og nágrennis 35,0 Hitaveita Seltjamamess 32,7 Selfossveitur 32,5 Akranesveita 28,2 Hitaveita Mosfellsbæjar 27,0 Hitaveita Akraness og Borgarfj. 22,0 Orkuveita Húsavíkur 21,0 Hitaveita Sauðárkróks 19,9 Hitaveita Dalvíkur 14,0 Hitaveita Laugaráss 12,3 Hitaveita Egilsstaða og Fella 11,8 Hitaveita Þorlákshafnar 11,3 Hitaveita Ólafsfjarðar 10,5 Hitaveita Borgamess 9,0 Hitaveita Rangæinga 7,7 Hitaveita Stykkishólms 7,0 Orkubú Vestfjarða, Reykhólar 6,4 Hitaveita Reykjahlíðar 6,4 Rarik Siglufirði 6,0 Hitaveita Hvammstanga 5,4 Hitaveita Laugarvatns 5,3 Hitaveita Blönduóss 4,1 Hitaveita Ytri-Torfustaðahr. 3,0 Hitaveita Seyluhrepps 2,6 Hitaveita Hríseyjar 22 Hitaveita Brautarholts á Skeiðum 0,7 Hitaveita Drangsness 0,4 Hitaveita Svalbarðseyrar 0,3 Alls: 1496,7 a) megavött. Taflan er byggð á upplýsingum frá Áma Ragnarssyni á Orkustofnun. íslandi er 15 milljónir gígavattstunda (GWh). Er þá miðað við að orkunni sé breytt í raforku og að nýtnin sé eins og í hefðbundnum gufuaflsstöðvum. Þessi orka svarar til þess að framleiða megi 3500 megavött rafafls (16 Búrfells- virkjanir) í 50 ár. 221
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.